miðvikudagur, júní 01, 2005

Jaeja sidasti posturinn, vid erum komnar eftir ca. 40 tima til karlsruhe med vin i hond og gledi i hjarta erum vid i goody gir eftir thessa heimsreisu sem virdist vera oralangt i burtu....karlsruhe rokkar....


No more carefree laughter
Silence ever after
Walking through an empty house, tears in my eyes
Here is where the story ends, this is goodbye

Knowing me, knowing you (ah-haa)
There is nothing we can do
Knowing me, knowing you (ah-haa)
We just have to face it, this time we're through
(This time we're through, this time we're through
This time we're through, we're really through)
Breaking up is never easy, I know but I have to go
(I have to go this time
I have to go, this time I know)
Knowing me, knowing you
It's the best I can do

Mem'ries (mem'ries), good days (good days), bad days (bad days)
They'll be (they'll be), with me (with me) always (always)
In these old familiar rooms children would play
Now there's only emptiness, nothing to say

Knowing me, knowing you (ah-haa)
There is nothing we can do
Knowing me, knowing you (ah-haa)
We just have to face it, this time we're through
(This time we're through, this time we're through
This time we're through, we're really through)
Breaking up is never easy, I know but I have to go
(I have to go this time
I have to go, this time I know)
Knowing me, knowing you
It's the best I can do

Viktoria & Sigrun Out

Viktoría posted at 1:24 e.h.

.x.x.x.x.x.

þriðjudagur, maí 31, 2005

Ja vid erum bunad ad koma vida vid


ossss
En allavegana nuna erum vid ad bida i Bangkok eftir fluginu okkar til London.....eg er nu thegar buin ad fara i nudd herna og var thad mega.....
Ymislegt er buid ad gerast sidustu daga:
* vid erum bunar ad prufa ogedslegri "klosett" en sqvatter....Vid vorum bunar ad vera a ferdinni lengi, eg var alveg ad pissa i mig....thannig thegar loksins var stoppad hljop eg ut a stadinn thar sem stod WC, thetta var kassalagarymi. Thad sem blasti vid mer fyrst var klosettadstada fyrir karlmenn og voru thad bara venjulegar thvagskalar...nema ad thaer voru bara fyrir framan alla...sidan til hlidanna voru litlar flisalagadar kompur med engu i nema krana...eg helt nattlega ad thetta vaeri ekki klosetid fyrr en eg se konu stiga ut ur herberginu....og vegna thess ad eg var ad pissa i mig let eg vada .. en thetta var bara ekki rett.... ad pissa a golfid.... DAMN
*Vid erum bunar ad ferdast mikid med rutum og vegalengdirnar eru ekki svo langar en hamarkshradi her fyrir rutur er 60 km|klst sem gerir thetta mjog haegt ferdalag...en manni finnst madur ekki vera mjog oruggur thvi their taka fram ur ollum, tho thad seu bilar ad koma a moti.....og thad er ekki haegt ad sofa i naeturrutunum thvi their Biba gjorsamlega a allt og alla og alltaf thegar madur var ad sofan tha bibudu their og ekki lata mig byrja a tonlistinni sem their letu okkur hlusta a i fullu blasti ....
*Vid forum a stad sem heitir Hoi An og hofum vid aldrei sed annad eins magn af klaedskerum og skogerdarmonnum a okkar aevi....ad sjalfsogdu letum vid sauma a okkur fot og sko...og var thad MIKLU odyrara en i thailandi og almennt er mun odyrara ad versla i vietnam en thailandi....thvi midur erum vid med mjog limitad space sem kemst i bakpokana thannig shopping var i lagmarki.
*Eg er buin ad fara i SVO morg nudd ad thad halfa vaeri nog...its soooo goood og odyrt!!!! eg verd samt ad segja ad thai nuddi stendur enn fyrir synu, khmer nuddid (kambodiska nuddid) var svipad eins og thai nuddid en vietnamska nuddid er eins og thai nudd an thess ad thad se teygt mikid og thad er notud olia!!!! eg verd ad fara finna einhvern sem gerir thetta heima, thetta er avanabindandi....
*I hanoi aetludum vid ad fara a fancy hotel sem hefdi sundlaug svo vid gaetum massad tanid thessa sidustu daga ... eg hef sjaldan vitad plan sem snerist jafn mikid i hondunum a okkur. Thegar vid komum til hanoi med rutufyrritaekinu okkar, vildu thau endilega keyra okkur a hotelid sem thau voru med - sem kostadi 10 dollara nottin...vid vildum thad ekki thvi thad var ekki sundlaug thvi tanid kalladi (nb. thad var GRENJANDI RIGNING a thessum timapunkti...ja og thrumur og eldingar)...vid akvadum ad fara a netid til ad leita af hotelum, eg for og helt ad netid vaeri kannski 5 min i burtu en eg var rumar 45 min ad leita af internet stad, thegar eg loksins komst a hann, blaut, pirrud og svong voru allar tolvur uppteknar. Eg reyndi ad spurja gaurinn sem atti pleicid um annad internet kaffi...hann skildi mig ekki og spurdi mig hvort eg taladi thysku.....THYSKU.... eg bjost ekki alveg vid thessu og sagdist aetla ad bida.... rumum 30 min seinna komst eg loksins til sigrunar med hotel sem var med sundlaug...vid forum a thetta massa 4 stjornu hotel....en vonbrigdin byrjudu vid tekk innid fyrst thegar vid saum ad thetta var dyrara en vid heldum og svo var konan svo leidinleg vid okkur sem tekkadi okkur inn - okkur leid eins og Juliu Roberts i pretty woman med bakpokana okkar og i skitugu fotunum ... vonbrigdin jukust enn meira thegar okkur var visad i vitlaust herbergi og konan neitadi ad skilja okkur ad vid vildum THE CHEAPEST ROOM, mjog gaman ad thurfa ad segja thetta aftur og aftur.....hrakfarirnar heldu afram thegar vid saum lelega room service listan sem var ekki einu sinni med ham&cheese samloku....sidan var kareokid og nuddid alltof dyrt thannig vid forum ekki i thad....sidan komumst vid af thvi ad vid vorum i the middle of nowhere og ekki einu sinni haegt ad kaupa snickers nema ad labba i 15 min....En vid hofdum tho alltaf sundlaugina godu....BIG MISTAKE.... thetta var almennings INNI sundlaug vid hlidina a hotelinu og var ekki i hinu besta standi en vid forum tho og sigrun synti nokkrar ferdir thvi vid voldum hotelid bara vegna sunlaugarinnar sem vid heldum ad vaeri uti!!....Daginn eftir jatudum vid okkur sigradar og forum a odyra hotelid thar sem vid vorum eins og drottningar i riki okkar!!!!
Hanoi var miklu meira relaxed en ho chi minh og ekki var gott ad versla thar, markadirnir voru ekki einu sinni med fake disel boli - hvad er thad....thannig vid vorum bara i chillinu tharna ad njota sidustu dagana i rigningunni og thrumunum....thad var mjog romantiskt!
En jaeja GERMANY watch out thvi vid erum ad koma....
bleble
Viktoría posted at 5:08 f.h.

.x.x.x.x.x.

þriðjudagur, maí 24, 2005

Asia....
Jess, i fyrsta skipti i ferdinni ta fengum vid sma culture shock. Cambodia var og er fataekasta land sem eg hef a aevi minni komid til. Tvilikt rusl og drasl alls stadar og husin eru meira kofahreysi sem varla haldast uppi. Oll born eru allsber og allt er bara hreinlega ogedslega skitugt. Vid byrjudum Cambodiu audvitad med trompi og skelltum okkur strax i ad skoda fljotandi torp i Siem Reap. Til tess ad komast tangad leigdum vid okkur 2 drengi a 2 motorhjolum og teir keyrdu okkur um allt i 2 daga gegn vaegu verdi. Tad er varla ad madur sjai bila tarna tvi tad eru allir a scooter. Allavega, vid keyrdum i oratima a vegi, eda rettara sagt drullusvadi, til tess ad komast ad torpinu og keyrdum i gegnum mestu slum sem vid hofum sed. Svo komum vid a svaedid og saum enga turista og leyst ta ekkert a blikuna. Vid fengum okkur to bat og sigldum um torpid. Tetta torp liggur a e-u sem er 'a tegar rigningatimabilid er en nu er turrkur tannig ad tetta var bara eins og stoduvatn. A tessu stoduvatni hafa teir byggt kofa a stultum sem teir bua i og svo gera teir tarfir sinar i vatnid og bada sig sidan upp ur tvi og kalla tetta ferskvatn. Tetta var skitugasta vatn sem eg hefi a aevi minni sed, brunt af drullu og skit. En jaeja, svona hafa tau tetta. Daginn eftir forum vid ad skoda Angkor sem er svaedi af risastorum truarlegum byggingum sem eru tau elstu i heimi. Mest mikilfenglegasta rustin var otrulega falleg tvi ad frumskogurinn i kringum bygginguna var gjorsamlega ad gleypa allt, tren vefja sig um veggina og rusta byggingunum. Otrulega flott. Tarna var lika Tomb Reider med Angelinu Jolie tekin upp. Eftir tetta drifum vid okkur til Phnom Penh, hofudborg Cambodiu. Tetta er liklega mest vantroada hofudborg sem eg hef komid i. Tad er allt a rui og stui og umferdin er algjort caos. Vid akvadum ad vera ekkert ad dvelja of lengi tarna og forum eftir 2 naetur i rutu til Saigon, Vietnam.
Tad ad komast inn i landid reyndist ekki svo audvelt fyrir mig. Viktoria flaug i gegn an nokkurra vandraeda en eg var med vegabrefa aritunina mina i gamla passanum minum og hafdi fengid taer upplysingar fra vietnamska sendiradinu i Danmorku ad tad vaeri i godu lagi to eg vaeri komin med nyjan passa tvi tetta var pappirs vegabrefaaritun. En.. karlarnir a landamaerunum voru ekki sammala ad tetta vaeri i lagi og vildu ekki hleypa mer i gegn. Mer var ta visad i ad fara i e-d annad hus og bida tar. Tar beid eg og beid asamt mjoustu ketlingum sem eg hef sed asamt 5 hundum hvorki meira ne minna. Eg, dyramanneskjan, var ekki ad fila tetta og fannst eins og eg hefdi bedid tarna i viku tegar teir loksins komu og toludu svo bara vietnomsku og bentu a mig eins og eg hefdi gert e-d hraedilega rangt. Eg var farin ad panika dalitid og farin ad yminda mer allt hid versta og vildi bara losna fra tessum stad. Svo loksins skrifudu teir e-n mida og sogdu ad eg tyrfti ad borga 10 dollara og skrifa undir e-d skjal. Eg sagdist mundu borga 10 dollara en vildi natturulega ekki skrifa undir skjalid sem var a vienomsku og eg skildi ekkert hvad stod tar. I svona half tima voru teir ad segja, your name here, og eg ad segja, I will not sign this because I don't understand what it says, you have to write it in English. Teir voru ekki anaegdir med mig svo ad lokum skrifadi eg, I paid 10 dollars for the renewal of my visa. Teir hleyptu mer ta loksins i gegn og eg for og fann Viktoriuog vid forum i rutuna aftur. Ekki e-d sem eg vil lenda i aftur. En vid komumst heilar a holdnu til Saigon og er hun miklu troadari heldur en nokkur stadur i Cambodiu. Tar var supermarkadur og allt tannig ad vid vorum sattar. Saigon er meira eins og Bangok, kannski adeins minna vestraen en samt svipud. Vid vorum tar i 2 naetur ad skoda mannlifid og markadina audvitad. Svo akvadum vid ad koma okkur a strondina til ad reyna ad na okkur i meiri brunku tar sem svo stutt er i heimforina!
Fyrsti strandabaerinn sem vid forum i het Mui Ne. Tetta var natturulega alls ekki baer heldur strandagata. Tad var nakvaemlega ekkert ad gerast tarna. Timinn hefur aldrei verid jafn lengi ad lida hja okkur i allri ferdinni. Vid leigdum okkur to motorhjol einn daginn og eg laerdi ad keyra tad a met timanum 1 minutu, enda er tad ekki erfitt. Tad var ekkert sma naes ad vera med okkar eigin hjol og geta radid hvar vid stoppudum og svona, tvi vanalega er madur alltaf a bakinu hja e-m kalli. Vid forum sem sagt a hjolinu a "sand dunes" sem eru tarna i nagrenninu og renndum okkur nidur sandinn a sledum sem e-r krakkar letu okkur fa. Tad var ogedslega gaman. En..sokum tess ad tad var eiginlega enginn a hotelinu og fyrir utan ad liggja a strondinni var eiginlega ekkert ad gera akvadum vid ad koma okkur i naesta strandabae sem heitir Nha Trang. Tetta er almennilegur strandabaer og erum vid bunar ad vera herna i 5 daga!!! Algjort met hja okkur. En tetta er bara buid ad vera svo taegilegt, hotelherbergid er ogedslega hreint fyrir utan einn kakkalakka og mjog odyrt, auk tess sem vid leigdum okkur DVD gegn vaegu verdi og erum bunar ad liggja oll kvold ad horfa a allar myndirnar sem Viktoria er buin ad kaupa. Eini minusinn vid tennan bae er ad tad er hvergi haegt ad fa almennilegan mat herna. Vid erum tvi bunar ad lifa a kexi og snickersi i 5 daga. Vid erum basically bara bunar ad liggja a strondinni herna fyrir utan einn daginn tar sem vid forum i drullubad sem var mjog gaman og svo forum vid i nudd a eftir og komum endurnaerdar ur tvi.
A morgun eru strandadagar okkar lidnir tvi vid erum ad fara i naesta bae og tar er engin strond.
En jaeja, nog i bili, tad eru komnar nyjar myndir ef tid viljid kikja a tad!
Sigrun posted at 5:37 f.h.

.x.x.x.x.x.

miðvikudagur, maí 11, 2005

down under
Jaeja tha er astralia buin og mar er bara grati naest...THAD var geggjad i astraliu...vid vorum tvaer naetur hja honum Bernardi...skodudum nagranna hverfid...vorum sma vandraedalegar thegar vid vorum ad taka myndir en horkudum thad af okkur....vid konnudumst tho ekki naegilega vid husin, adeins 2...vid holdum ad thad hafi amk verid kenedy husid...vid munum kanna thetta betur yfir gronnum heima...en sma granna spoiler..haldidi ad hann boyd se ekki ordinn saeko.....en jaeja... vid skodudum melbourne hatt og lagt med Bernardi og vorum gjorsamlega dekradar i taetlur af mommu hans, sem var algjor rusina, pinulitil og eldgomul og vildi endilega alltaf gefa okkur te i finu bollunum....thad er otrulegt ad vid hofum bara gist hja honum eftir ad hafa thekkt hann adeins i nokkra daga en thetta gekk otrulega vel...
Sidan hofst ferdin um Great ocean roads med groovy grape...thad verdur ad segjast ad driverinn i thessari ferd var tho nokkud myndarlegri en driverinn i nyja sjalandi....Thetta var 26 ara gamall sorfarahonk....svona daldid i anda Owen Wilson og meira segja med brotid nef (Gudny.....)....
Thegar vid stigum i rutuna beid okkur svo meiri gladningur...haldidi ekki ad mark ur nyja sjalandsferdinni hafi ekki verid ad fara i thessa ferd lika thannig thad var geggjad ad rifja upp "gamla" tima med honum og ad sjalfsogdu vera med honum.
Vid fyrstu lit heldum vid sigrun ad ekkert yrdi ur thessum hop en thar sem vid vorum ad hitta mark aftur fannst okkur thad vera skylda okkar ad djamma med honum aftur....thannig thad endadi med thvi ad allir skelltu ser i drykkjuleik og allir i hopnum voru med...sidan var skellt ser a baejarpobbinn thar vid sigrun unnum hug og hjortu allra med ad taka Abba lagid mamma mia og dansa vid thad.....og vard thetta hid skemmtilegasta kvold!!!!
I thessari ferd skodudum vid massift mikid af steinum (HUGE)....vid saum hina 12 postula ur thyrlu og var thad geggjad ..... vid saum meira af 12 postulunum, strendur, the london bridge sem var hrunin, meira af steinum o.s.frv.
A laugardagskvoldinu var svo hid alsherjar grill thar sem vid fengum m.a. kenguru ... aftur .... mmmm skippy.... og sidan var chillad i cabini med kveikt i arninum...gifurlega romantiskt....daginn eftir forum vid sidan i MASSA HIKE...eg veit thid truid thvi ekki....okkur fannst thad ad sjalfsogdu vera skylda okkar ad vera seinastar og urdum vid thad....en thetta var svo sem agaet...utsynid var fallegt....sidan skodudum vid kengurur, koala birni og svona semi struta...svo var brunad til adelaide....um kvoldid var sidan lokakvold hopsins og var ykt sorglegt ad kvedja alla.....allir voru ordnir svo godir vinir.....ahhhhh......
og svo i adelaide kiktum vid a strondina og i budir...adelaide er agaetasti stadur....
En jaeja nuna erum vid a flugvellinum i singapore ad bida eftir fluginu okkar til Cambodia....eg trui thvi nu varla ad thad se bara asia eftir...en svona er thetta....
Chao...
Viktoría posted at 8:03 f.h.

.x.x.x.x.x.

fimmtudagur, maí 05, 2005

I dag forum vid ad skoda Ramsey street eda rettara sagt pin oak...thad var fyndid...en thad eru komnar glaenyjar MYNDIR....enjoy....lika myndir fra carnivalinu undir RIO 3......kulness .. erum akkurat nuna ad spila eurovision log fyrir bernard...hann var ekki impressadur af tilfinningaflodinu okkar thegar vid sungum ninu og heldur ekki af gledibankanum...
Viktoría posted at 1:12 f.h.

.x.x.x.x.x.

miðvikudagur, maí 04, 2005

Hrornun...
jess, eg verd ad segja ad 25 ara aldurinn er ekki allt sem eg eg bjost vid ad hann yrdi. Eg hef tvi midur farid ad hrorna a unga aldri, rett nyhaett ad vera barn og strax farin ad hrorna. Sokum lelegra haragena i badar attir hefdi eg to svo sem getad buist vid tessu en gerdi tad samt sem adur ekki. Tad sem gerdist sem sagt er tad ad eg hefi fundid 5 gra har i hofdi minu og tau eru einstaklega aberandi a midju hofdi! Tvilik orlog! Viktoria ennta bara 23 er i finum litum og svo er eg ad verda gra eins og fifl. Jaeja, get svo sem ekki verid ad svekkja mig mikid yfir tessum og bid eg spennt eftir ad koma heim og lita a mer harid!
En allavega, ad ferdasogunni. Nyja-Sjaland var otrulega skemmtilegt land. Vid kynntumst svooo mikid af folki i rutunni okkar og vorum almennt bara ad skemmta okkur tvilikt vel. Forum a rosalegt djamm i Christchurch tar sem allir drykkir voru a 100 kall, tannig ad folk getur imyndand ser hvernig folkid var a barnum.... allavega var tetta massivasta djamm ferdarinnar og verdur tetta held eg aldrei toppad.
Nuna erum vid svo komnar til Astraliu og so far so good. Elissa, vinkona min fra Italiu kom ad saekja okkur a flugvollinn i Sydney sem var frabaert tvi vid erum bunar ad vera ad bida eftir tvi alla ferdina ad e-r bidi okkar a flugvellinum. Svo loksins gerdist tad! I Sydney gistum vid hja vini hennar Elissu sem heitir Allan. Al er kurteisasti madur sem vid hofum nokkru sinni hitt. Hann keyrdi okkur allar ut um allt og tau syndu okkur allt sem var ad sja i Sydney. Vid vorum alltaf ut ad borda og bordudum alltaf a okkur gat tannig ad eg er hraedd um ad nokkur kilo hafi komid a tar... En ja Sydney er mjog falleg borg og vaerum vid badar mjog til i ad bua tar, otrulega taegilegt og skemmtilegt ad vera tar. Kannski var tad lika tad ad tau voru ad syna okkur allt tannig ad vid turftum ekkert ad hafa fyrir tessu. Svo er ekki verra ad tad er miklu hlyrra herna i Astraliu heldur en i Nyja-sjalandi.
Vid eyddum s.s. helginni i Sydney og keyrdum svo med Elissu til Canberra tar sem hun byr. Tar gistum vid heima hja henni og systur hennar og var tad aftur otrulega taegilegt. Madur attar sig ekki alveg a tvi hvad tad munar miklu ad gista heima hja folki heldur en a hoteli eda hosteli. Vid svafum allt i einu miklu betur og tad var lika otrulega taegilegt ad geta bara verid ad horfa a sjonvarpid med stelpunum og panta take-away. Vid vorum i 2 naetur hja Elissu og saum allt sem var ad sja i Canberra, sem var adalega tinghusid og svoleidis dot tvi Canberra er hofudborgin.
I dag tokum vid svo flug hingad til Melbourne (odyrara en ruta!!) og erum nuna heima hja honum Bernard sem er strakur sem vid hittum i Brasiliu. Vid aetlum ad vera her i 2 naetur og erum ad plana ad versla her tvi tetta er verslunarborg Astraliu apparantly! Tannig ad a morgun er shopping day! Svo natturulega verdum vid ad fara ad skoda Ramsey street a morgun og er hun vist rett hja okkur, t.e. husinu hans Bernards tannig ad vid aetlum ad fara tangad a morgun. Svo a fostudaginn forum vid i 3 daga ferd til Adelaide med allt inclusive, tetta er i fyrsta skiptid sem vid gerum svoleidis tannig ad tad aetti ad vera athyglisvert. Tetta er samt natturulega svona odyrt inclusive, t.e. gist a hosteli og orugglega odyr matur!
Allavega, vorum ad koma af veitingastad tar sem vid bordudum gomsaeta kenguru og erum nuna vonandi ad fara ad horfa a vidjo.
Tjuss...
Sigrun posted at 4:56 f.h.

.x.x.x.x.x.

föstudagur, apríl 22, 2005

Fallhlifarstokk.....kid stoff
Jaeja vid erum enn i nyja sjalandi og eg er gjorsamlega ordin astfangin af thessu landi, thetta er reyndar svoldid likt islandi fyrir utan oll tren og kannski er thad astaedan fyrir thvi hversu vel manni lidur her....thad eru allir svo relaxadir og finir her. Eg gaeti sko alveg hugsad mer ad bua her.....
Allaveganna tha erum vid bunar ad vera ad ferdast mikid med rutunni okkar og hinum einstaklega skemmtilega rutubilstjora stu eda rettara sagt ten thirty...sem er road nafnid hans, thvi midur er thad jafn glatad og hann.....en madur getur ekki annad en vorkennt gaejanum sem lifir i theirri fraegd ad vera rutubilstjori ad reyna ad vera adal madurinn, svo reynir hann orugglega ad pikka upp gellur i hverju holli....en svona er thetta.....
Vid erum bunar ad sja margt fallegt her...vid aetludum ad fara upp a jokul her og skoda en thegar vid saum hann tha akvadum vid bara ad gera thetta heima...hehehehe
Sigrun modgadi Stu thegar hun sagdi...."is this it, is this the glacier, its so small"...greyid stu reyndi ad bjarga ser med thvi ad segja ad vid saeum hann ekki alveg...hehehehehehhe thannig i stad thess ad fara ad skoda jokla akvadum vid ad fara i hjolatur thvi vid erum svo healthy(eg er enn sar i rassinum), vid hjoludum ad alveg geggjadslega fallegu vatni og vorum thar ad taka myndir....Sidan akvad eg ad eg vildi fa mynd af mer med tre sem var adeins ut i....eg skelli mer i att ad trenu en atta mig ekki alveg a thvi ad tred er adeins lengra i burtu en eg helt...og sidan thegar eg var delicatly ad reyna ad stiga a einn stein tha bara rann eg on i vatnid og rennblotnadi....thetta var hillarious......eg var oll ut i slimi og vidbjodi og greyid endurnar sem voru bunar ad vera i rolegheitunum i vatninu flugu allar i burtu...en thetta var amk fyndid.....reyndar var thetta ekkert serstaklega fyndid thegar eg thurfti ad hjola heim i blautum fotum...
Eftir Fox clacier var sidan haldid afram til queenstown...thar sem eg akvad ad eg myndi fara i BUNGY .... a islensku TEYGJUSTOKK.....a stadnum thar sem thad byrjadi a einhverri bru sem var 46 m yfir a....sko eg var farin ad fa cold feet en sigrun stod med mer og ytti mer afram (sem betur fer annars hefdi eg sennilega beilad)....eg var su eina ur rutunni sem for thannig eg hafdi heilt klapplid med mer tharna a brunni...
Thetta byrjadi agaetlega, thad for annar gaur a undan mer og ekkert mal, sidan kom ad mer og their settu a mig teygjuna og svoleidis og thad var lika annar gaur vid hlidina a mer sem atti ad stokkva a undan mer og haldidi ekki ad hann hafi fengid cold feet og bara haett vid....greyid gaurinn stod tharna upp a stokkpallnum, skjalfandi, hristandi hausinn og bara "I cant do it" allir vinir hans voru ad cheera hann afram og 2 vinir hans voru bunir ad stokkva og thegar their sem unnu tharna voru ad reyna ad yta honum afram og segja stokktu stokktu tha bara righelt hann ser i allt sem hann gat....thannig tha byrjadi eg bara shitt shitt shitt.....og skjalfa.... sidan leit madur nidur i anna og 46 m er agaetlega hatt thegar madur er bara ad stokkva nidur...sidan voru their ad reyna ad utskyra fyrir mer hvernig eg aetti ad fara nidur og eg i stress kasti fannst thetta allt vera mjog flokid...sidan sagdi gaurinn bara jaeja...vinkadu vinum thinum og stokktu svo.....eg dro andann inn nokkrum sinnum og helt ad eg myndi ekki meika thetta (thvi otrulegt en satt er eg frekar lofthraedd) en sidan bara gat eg ekki misst andlit og eg let mig vada og THVILIKT adrenalin kikk, sigrun tok vidjo thannig dont worry,.......thetta var brilliant...eg skelf enn thegar eg hugsa um thetta og eg fekk miklu meira kikk ut ur thessu en fallhlifastokkinu.....thegar baturinn kom ad na i mig ur teygjunni skalf eg svo mikid ad eg gat ekki stadid, hvad tha talad....SHITTT mig langar aftur!!!!!!! Sidan var mjog fyndid ad eg oskradi ekkert fyrstu sekundurnar thvi tha var heilinn sennilega ekki buinn ad registera hvad vaeri ad gerast og svo bara OSKUR OSKUR OSKUR...hehehe sigrun sagdi ad thad hefdi heyrst ogedslega hatt i mer ...
EN thad sem var olikt thessu og fallhlifastokkinu og thad sem eg held ad hafi verid meira scary var ad tharna hafdiru engan til ad hjalpa ther...eg vard ad stokkva sjalf og vera tharna ein, en i fallhlifastokkinu er madur med gaur sem ser um allt...og mar veit ad hann vill koma nidur ohultur...thad er lika svo skrytid ad thegar madur er i 13000 fetum tha ser madur bara sky og thad er svo oraunverulegt en ain var mjog raunveruleg thegar eg horfdi nidur adur en eg let mig vada...sidan var lika svoldid scary ad gera thetta ein thvi sigrun for ekki.....VA thetta var samt geggjad og eg er svo fegin ad eg dreif mig thvi madur er alltaf ad segjast vilja gera hluti en sidan laetur madur aldrei verda af theim...no more!!!!!!
I gaerkvoldi skelltum vid okkur svo a "djammid" her med hinum thyska Mark og kanadisku Simu....thad var mjog gaman eg hef aldrei drukkid jafn mikid og ordid jafn litid full....herna er mjog vinsaelt ad kaupa tepott sem er fylltur med afengi og sidan stauparu thad(og thetta er actually TEPOTTUR) en sumir bara fengu ser tepottu og drukku beint ur honum, sem hefdi sennilega verid snidugast thvi vid sigrun holdum thvi fram ad m.v. magn af afengi drukknu tha hafi verid mjog litid afengt i thessu thvi vid fundum varla a okkur en thad var gaman engu ad sidur!!!!
Jaeja nuna erum vid sidan ad fara ad reyna ad finna okkur eitthvad ad gera...eg held ad thad se haegt ad fara i nokkurs konar bob sleed her svipad og i cool runnings og kannski skellir madur ser i thad....
Ja og eitt annad okkur sigrunu var svo kalt ad vid akvadum ad fara i odyru budina her...og haldidi ad vid hofum ekki keypt okkur moon boots....ja og thar sem thad eina odyra sem vid fundum var i barnastaerd tha akvadum vid bara ad troda okkur i tha staerd og henda svo skonnum...en eg get varla labbad i theim thvi their eru svo throngir og eg labbadi i theim i svona klukkutima og fekk sko BRJULET nuningssar a badar lappirnar EN their voru odyrir og their halda manni heitum....jaeja vid aetlum ad halda afram ad explora nyja sjaland chao!!!
Viktoría posted at 4:28 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

 • ágúst 2004
 • september 2004
 • október 2004
 • nóvember 2004
 • desember 2004
 • janúar 2005
 • febrúar 2005
 • mars 2005
 • apríl 2005
 • maí 2005
 • júní 2005