laugardagur, nóvember 27, 2004

jæja jæja was up people....
jæja núna erum við að skipuleggja af miklum móð ferð okkar um suður og mið ameríku.....það sem við erum komnar með er:
Argentína
20. janúar Buenos Aires
23. janúar Rosario
25. janúar Santa Fe
27. janúar Igazu falls
Brazilía
28. janúar Curitiba
2. febrúar Sao Paulo
5. febrúar Rio De Janeiro
10. febrúar Belo Horizonte – Vitoria
Chile
12. febrúar Santiago
Valpariso
Vina Del Mar
La Serena
Conception
Perú
20. febrúar Lima
Inkaslóðir – Machu Pichu
Frumskógarferð – Cuzco
Panama
27. febrúar Panama City
Archipiélago de las perlas & isla contadora bls 674
David rúmir 7 tímar frá panama city
Boquete 1 klst frá David
Cerro Punta – 21/2 klst frá David
Getum síðan farið David – La Conception – Rio Sereno (costa rica border)
David – Changuinola( 41/2 klst frá David)-Almirante-Bocas Del Toro – Sixaloa (costa rica border)
Á leið okkar til David getum við stoppað á eftirfarandi stöðum (enginn virðist þó bitastæður til að stoppa lengi): Santa clara, Penonomé, Santiago
Costa Rica
Cahuita - Puerto Limón
San José – 3 klst frá Puerto Limón
Skoða meira í Costa Rica, endum í Los Chiles og getum tekið bát yfir til San Carlos
Nicaragua
San Carlos – Managua 9 tímar ath spurning um að velja hinn borderinn virðist vera meira af ferðum þangað! Gætum líka sleppt að fara í höfuðborina og farið niður fljótið Rama til Bluefields og þaðan á einhverjar eyjar....
Honduras
El espino – San Marcos de Colon – Tegucigalpa 4 klst
Tegucigalpa – San Pedro Sula – 4 klst
San Pedro Sula – Puerto Cortes 1 1/2 klst
choluteca – tegucigalpa – san pedro sula – puerto cortes
Belize
Getum annað hvort stoppað í Belize city eða Dangriga (ath fer bara tvisvar í viku, mánudaga og þriðjudaga) tekur 2-31/2 klst
Belize city – chetumal – 4 klst
Mexico
Chetumal – cancun - 6 klst
Sigrún er búin að klára allar sprautur og ég fer á þriðjudaginn..skemmtilegt....
Ég er að vona að ekki verði vesen með thailenska vegabréfsáritunina því ég hringdi í íslenska ræðismanninn og hann var ekki viss um að hann gæti gefið mér passa svona langt fram í tíman og svo auðvitað slitnaði sambandið í miðjum klíðum og svaraði hann ekki símanum eftir það - ég ætla að stalka hann á mánudaginn.´
Síðan líður að því að við þurfum að borga ferðina og í framhaldi af því tryggja okkur
... jæja bless bless skrifa fljótt aftur!
Viktoría posted at 1:20 f.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005