föstudagur, mars 18, 2005

sveittasta ferdalag EVER
Jaeja vid vorum i Granada i 2 daga a yndislegu hosteli med sundlaug og hengirumum ut um allt....planid var ad VERSLA i granada thvi nicaragua er svo odyr og vid heldum ad granada vaeri baer i staerra lagi....that was a mistake...thetta var svipad eins og mar aetladi ad fara ad gera einhver stor innkaup i stykkisholmi eda eitthvad.....akureyri hefdi verid meira success.....en thetta var hinn saetsti baer thratt fyrir ad vid hefdum ekki getad verslad neitt...vid vorum i chillinu tharna thangad til vid akvadum ad nu vaeri nog komid ad slokun (enda bunar ad vera a sama stad i 2 daga) og drifa okkkur til Beliz a strondina thar...
Ja og sma innskot....vid svafum i dormi med 10 manns og gaurinn sem svaf i kojunni vid hlidina a mer taladi meira og haerra upp ur svefni en sigrun...thad var hillarious, eins gott ad eg er ordin von:)
Vid heldum af stad til Managua sem er hofudborg Nicaragua og er vist ein af haettulegustu borgum mid ameriku, vid vorum paranoid eftir thvi og ekki hjalpadi til thegar einhver ogedisgaur stokk til okkar thegar vid vorum nykomnar ur leigubilnum og vorum ad fara a hotel og vildi endilega "hjalpa" okkur (og fa borgad fyrir) vid reyndum ad ignora hann og forum inn a hostelid okkar, nei nei tha beid bara vinurinn eftir ad vid kaemum ut og sagdi eins og i odyrri gangster mynd : "you girl watch yourself now!"...KREEPY, vid vorum snoggar ad koma okkur i burtu.....sem betur fer thurftum vid ekki ad stoppa tharna lengi thvi daginn eftir heldum vid otraudar afram til Honduras, San Pedro Sula sem er onnur haettuleg borg i honduras, thar var planid ad reyna ad taka bat til beliz en vid misstum af honum thannig nuna hofst mikid stress ad komast yfir landamaerin....vid akvadum ad reyna ad komast i gegnum landamaerin hja copa ruinas....vid gistum a stad sem var meira eins og fangelsi heldur en hotel (vid badum um shared klosett....innritunarmadurinn var alveg ..oki....)thegar vid saum hid glaesilega klosett, sem var ekki med setu, brunt af ohreinundum og ekki haegt ad laesa thvi og vid deildum thvi med svnoa 10 eldri monnum skildum vid afhverju vid fengum thessi vidbrogd...hheheheh thetta var bara fyndid...En jaeja thegar vid komum a rutustodina tha faum vid ad vita thad ad thad fari bara engar rutur a thennan stad strax og thau viti ekki hvenaer thad muni byrja, vid nattlega skildum ekkert i thessu og vorum frekar mikid pirradar - serstaklega thar sem tharna var ekkert eitt busterminal heldur eru ruturnar bara dreifdar um midbaeinn.....vid forum og reynum annad fyrirtaeki - ekki gekk thad betur thar sem leigubilstjorarnir lugu bara og lugu ad okkur um tima og verd til thess ad vid myndum taka leigubil thangad (einn var svo biraefinn ad segja einum sem var ad reyna ad hjalpa okkur : segdu ad rutan fari kl. 13....vid bara wtf og forum) en okkar glopalan ad thegar vid vorum ad rolta um goturnar svangar og sveittar med bakpokana okkar tha fundum vid chicken bus sem var ad fara og var okkur hent i rutuna og farid af stad, hun var miklu odyrari en mun sveittari fyrir vikid....en vid komumst a stadinn og tha hofst onnur bid eftir rutu (thvi their sko literally TRODA folki i thessar rutur og mar tharf bara ad gjora svo vel ad bida eftir ad rutan se ordin full og tha fara their af stad).....sidan hofst aftur sveitt rutuferd (buxurnar minar voru ordnar BLAUTAR)......tha komumst vid til Copa Ruinas og thadan thurftum vid ad taka collecktiv bus til El Florida sem var landamaerabaerinn og thar vorum vid platadar af ungum strak i dyrari bus...en vid gatum ekkert gert og borgudum eftir sma thref....thegar a landamaerin er komid hofst VESENID....vid komumst af thvi afhverju engar beinar rutur voru thangad....thvi vegurinn var lokadur...thad voru einhver motmaeli i gangi og enginn komst fra baenum...FALLEGA thad voru engin hotel i grend og ekkert sem vid gatum gert nema bida EN heppnin veik ekki fra okkur og eftir sma bid "leystist" verkfallid og tokum vid leigubil med pari fra usa ad chetumal.....en thvi midur voru motmaelin ekki leyst og thvi urdum vid ad bida i sveittum bilnum i ruman klukkutima, en svo loksins loksins komumst vid af stad...thegar vid loksins komumst ad thessum bae komumst vid af thvi ad vid gatum ekki tekid beinan straeto a thann stad sem vid vildum og urdum ad taka annan bos til rio hondu sem er tjodvegur og thar urdum vid ad bida (hehehehe eins og working girls ad bida eftir vidskiptavinum) eftir naestu rutu til puerto barrio....eftir nokkra bid komumst vid i seinustu rutuna og vorum vid thvi mjog fegnar......Sma svona innskot um hversu mikid vid svitnudum...vid drukkum og drukkum allan daginn en thurftum EKKERT ad pissa allan daginn...thad for gjorsamlega allt ut med svita...
Daginn eftir tokum vid svo bat til Punta Gorda i Beliz, vid vorum aftur platadar i dyrari batinn....thetta var samt mjog fyndid...vid komum a hofnina og thad kemur madur til okkar og spyr okkur hvort vid seum ad fara til beliz, vid jatum thvi og hann segist vera skipstjorinn a batnum og visar okkur hvar vid eigum ad kaupa midana...vid forum thangad i blindni....jaeja sidan thegar vid erum ad labba i svona agaetlega storan bat (ad sjalfsogdu heldum vid ad vid vaerum a leid i hann thvi allir bakpokaferdalangarnir voru thar) nei nei "skipstjorinn" stoppar okkur og visar okkur a spittbat...ja ja tha vourm vid bara med posh lidinu i spittbatnum...heheheheh en thad var svo sem allt i godu!
Jaeja loksins vorum vid komnar til Beliz og thilikur munur a londum, i fyrsta lagi voru allir svo laid back og rolegir ad vid vissum bara ekki hvad atti ad halda, enginn var ad oskra a okkur ad segja okkur ad koma thangad eda gera hitt og enginn var ad reyna ad selja okkur neitt....man thetta var thvilikt god tilbreyting og svo annar stor plus, thad tala allir ensku her:) thannig vid vorum mjog gladar ad komast loksins til beliz eftir erfitt ferdalag...en thvi var samt ekki lokid thar thvi vid urdum ad taka bos til mango creek (i svona chicken bus er einn gaur sem keyrir og annar sem ser um ad taka vid borgunum, vid sigrun vorum rolegar i rutunni thegar allt i einu byrjar CELEN DION i fullu blasti...ja ja tha voru their greinilega svona mikid fan ad their settu a best of celen og sungu med....eg vaeri til ad sja thetta gerast a islandi) og thar taka bat til placencia (thad var fellibylur sem for her yfir, fyrir aramot, og er thvi buid ad endurbyggja margt herna) thar sem vid erum nuna...og tha spyr kannski folk sig var stadurinn thess virdi fyrir thetta ferdalag og vid verdum ad segja ja....thetta er geggjadur stadur og vid gistum i herbergi i cabini vid strondina....SWEET, i gaer var solbad og chill. Um kvoldid var litid haegt ad gera thar sem rafmagnid for af i 2 tima, thannig vid Sigrun attum romantiska stund, lesandi astarsogur vid kertaljos...alveg amazing....Sidan nuna erum vid frekar dissapointed ad thad er skyjad thannig ekkert solbad i dag bara chill....svo a morgun forum vid til mexico....jibby...ja ps vid vorum ad panta hotelid i vegast og getid thid tekkad a thvi her...baejo...kv. Viks
Viktoría posted at 10:29 f.h.

.x.x.x.x.x.

föstudagur, mars 11, 2005

padda, pervert, prettir og paradis
Jamm nuna erum vid stollur komnar til nicaragua og hefur ymislegt a daga okkur drifid sidan i seinustu faerslu....
Eg vil byrja a thvi ad minnast a mjog skemmtilegt atvik sem gerdist i Boca og eg gleymdi ad tala um i seinustu faerlu - sennilega vegna thess ad heilinn var half brenndur...allaveganna.....their sem hafa gist/deilt rumi med Sigrunu vita ad hun getur oft verid mjog hress a naeturnar thegar hun er sofandi....thetta var eitt af theim kvoldum ... heheheheh
Thetta byrjadi mjog saklaust, vid vorum ad pakka i toskurnar okkar og gera okkur tilbunar til ad fara ad sofa thegar sigrun ser thessa HUMANGUS poddu (sko eg er ad tala ad paddan var med skel utan a ser og allt eins og litill krabbi)....sigrun vildi ekki drepa hana (thordi ekki:)) en thegar vid saum ad hun gat skridid upp veggi akvad eg ad drepa hana (eg er soddan hetja) og vid sigrun forum rolegar ad sofa, vitandi af thvi ad risapaddan var daud....Sigrun tok ad ser ad vera i efri koju i thetta skipti....Jaeja svo thegar eg var alveg ad sofna heyri eg...."thad eru poddur i ruminu thad eru poddur i ruminu minu"...mjog hatt og sidan bara slengir hun ser nidur af efri kojunni eins og ekkert var....eg for nattlega i lost og stokk upp ur minu rumi og leitadi ad poddum en engar voru thaer...sigrun skadadist ekki en okkur fannst thetta mjog fyndid...nuna er eg farin ad taka thvi med varud sem sigrun segir a naeturnar (enda er hun oft ad reyna ad fa mig til ad trua furudulegustu hlutum thegar hun er sofandi) og i rettu samhengi kemur naesta saga ....
Sidustu daga erum vid bunar ad vera i Tamarindo sem er saetur strandarbaer, vid vorum a mjog finu hosteli fyrir utan thad ad thad var einn pervert thar, svona midaldra local gaei sem stundadi thad ad glapa a okkur og segja okkur ad hann vaeri ad leita ser ad konuefni....Jaeja i gaernott forum vid ad sofa, ohraeddar vid allt og ekki med hurdina laesta thvi ein onnur atti eftir ad koma a dormid okkar(ps. thad voru engnir gluggar a herberginu okkar thannig thegar thad var lokad, sast ekki neitt og eg og sigrun vorum badar i efri koju og gatum ekki kveikt ljosid nema fara ur kojunni...)Jaeja kl. 3:30 heyri eg sigrunu segja "there is a man in the room", "wtf what are you doing here, go away"...eg hlo og sagdi vid sigrunu ad fara aftur ad sofa tha segir hun "viktoria eg er EKKI sofandi thad er madur i herberginu" eg bara ja ja (thvi vanalega reynir hun alltaf ad sannfaera mig ad hun se ekki sofandi...en svo lit eg vid rumid mitt og se svona svartan skugga og eg bara er einhver tharna...nei nei tha fer vinurinn bara ad thukla a mer (sem betur fer bara faeturnir) og eg nattlega sagdi honum ad fara ut, en samt ekkert mjog hatt thvi mar trudi varla ad gaurinn vaeri i herberginu okkar....jaeja eftir sma tref fer hann ut og tha var hann lika buinn ad reyna ad thukla a sigrunu OG reyna ad fara upp i rum hja stelpuninni i kojunni fyrir neda sigrunu.....VIBBI...vid letum husvordinn vita til thess ad lata leita af honum thvi hann hefdi getad farid inn hja einhverjum odrum, sem hann og gerdi...krassadi i einhverju rumi sem var oumbuid i odru herbergi en sinu.....Jaeja allaveganna madurinn var rekinn burt og for hann strax um morguninn.
En svo vildi til ad vid sigrun vorum lika ad fara snemma um morguninn thannig vid maettum honum, hann gaf okkur bara eitthvad vibba glott og for ut EN sidan thegar vid sigrun heldum ad okkur vaeri ohaett, nysestar i rutuna a leid til liberia, hver haldidi ad labbi inn i rutuna....Ja enginn annar en perrinn...rutan var tom og haldidi ekki ad vinurinn hafi sest vid hlidina a mer og sigrunu - vid vorum nu fljotar ad faera okkur!!!!!!
Jaeja nuna kem eg adeins ad ferdalaginu okkar, vid sigrun akvadum ad taka okkur fri fra solinni og skreppa til Fortuna ad skoda virkt eldfjall, manni var thvilikt lofad ad mar myndi sja hraunid vera ad spjuast ut ur thvi en vid saum sko ekkert hraun heldur bara eitthvad fjall i thoku....thad var mjog dissapointing og serstaklega thar sem ekki hafdid sest i fljotandi hraun heillengi...thannig mar var platadur i einhverja glatada ferd i labb um "regnskoginn" thar sem vid attum ad skoda "oll" dyrin...vid saum 1 apa, 2 fugla og 1 letidyr....og folkid med okkur i turnum var allan timan "ohhh eg vona ad eg sjai svona oskurapa..." og sidan thegar thad sa thennan eina apa voru thau alveg "OMG look at the monkey"...eg og sigrun vorum alveg ad gefast upp tha og lobbudum a undan..hrikalega osocial:) enda sed helling af opum um aevina...Eftir allt thetta labb var farid i hot spring laugar tharna, vid sigrun heldum ad thetta yrdi svona svipad eins og blaa lonid...en komumst af thvi ad thetta var bara eins og sundlaug....og thad var pakkad af amerikonum i spring break....thannig vid vorum ekki alveg ad fila okkur tharna...
Daginn eftir akvadum vid ad fara i canopeying en tha vorum vid basicly ad svifa a linum a milli 15 palla i skoginum...Thad var geggjad gaman og for eg a hvolfi og i butterfly og alles...sigrun greydid var eins og ormur a ongli thegar hun reyndi superman en haetti vid:) thetta var sem se hapunktur la fortuna....
Eftir thetta akvadum vid ad fara a strond, fyrir valinu var Tamarindo eda Tamagringo eins og sumir kalla hana thvi tharna er allt trodid af turistum EN.....OMG thvilikt magn af fallegum karlmonnum hofum vid sigrun sjaldan sed...okkur leid eins og vid vaerum i raunveruleikathaettinum "the world next top male surfer model" a hostelinu okkar thvi 90% af strakunum voru 90% af timanum thar berir ad ofan, med buxurnar faranlega nedarlega og avalt mjog flexadir...okkur sigrunu var sko alveg sama...hehehhehehe (hapunkturinn var samt Maurice, italskur foli med dredda og kropp daudans og vann hann keppnina baedi fyrir sjarma og body) A thessu hosteli kynntumst vid einnig henni Ninu, finnskri gellu sem vid holdum ad hafi fengid nervous breakdown og var buin ad vera tharna i manud ad recoopereita...hun stundadi yoga, spurdi reglulega: "Hows your energy today", kveikti a reykelsi i gluggalausa herberginu okkar og svona (hun var lika su sem sagdi "you know I have been here for 1 month and its really SAFE, really SAFE, I mean I feel really Safe" og ja 2 dogum seinna kom karlinn inn til okkar:) hun var one of the kind...gat ekki steikt hvitlauk med olifuoliu...eitthvad slaemt fyrir reikid eda orkuna...Annars attum vid goda daga i Tamarindo...vorum a strondinni ad na taninu og glapa a brimbrettakappa - purely til thess ad laera hvernig a ad sorfa:) svo vid getum leigt okkur bretti i hawaii....
Og nuna erum vid loksins komnar til nicaragua, Granada rettara sagt eftir rutuferdir daudans....vid latum heyra i okkur seinna en planid er ad vera i granada i 2 daga og sidan aetlum vid ad reyna ad komast til beliz eins fljott og vid getum...sidan erum vid i massaveseni thvi vid hofum ekki enn getad keypt mida til kubu..en thad hlytur ad reddast:)....
Jaeja eg laet thetta ekki verda meira i bili...
kv.
Viktoria
Viktoría posted at 6:09 e.h.

.x.x.x.x.x.

laugardagur, mars 05, 2005

Working 9 to 5
ástaedan fyrir thvi ad eg er med thetta lag a heilanum er ekki vegna thess hversu busy eg og sigrun eru heldur vegna thess ad i gaer tokst mer ad brennast svona allhressilega i framan ad thegar eg vaknadi i morgun voru varirnar a mer eins og a henni dolly...eg hefdi sko gert mestu hollywood leikkonurnar abbo med varirnar sem eg var med (sko ekkert collagen fyrir mig)....sidan voru augun min lika svona falleg....eins og lucy lu....pinulitil og frekar skaeygd thvi bolgan var svo mikil yfir auganu...sidan var eg fallega rjod eins og hratt kjot, med blodrur a hokunni....ja thad var ekki gaman ad thssu...greyid sigrun for ad hlaeja af mer, eg hvaesti a hana mjog pirrud enda verkjadi mig svo i andlitid ad eg gat ekki hreyft thad (hun aetladi ad koma med botox brandara en eg gat ekki hlegid af thessu fyrr en bolgan hjadnadi enda gat eg engar tilfinnigar synt vegna thess hvernig andlitid a mer var...!!!!)
Jaeja en yfir i thad sem a daga okkur hefur drifid....vid elskudum panama, (eg tala nu ekki um eftir peru) vid vorum 3 daga i panama city og myndi eg segja ad thad vaeri borg andstaednanna, vid tokum leigubil down town og thar sa madur thvilikt flott hus og sidan 10 sek seinna hreysi....enda er sagt ad i panama se mjog mikid bil a milli rikra og fataekra....vid forum og aetludum ad fara ad labba um, forum nidur gotuna okkar og tha stoppar okkur gaur sem er ad bona bila...og finnur sig knuinn til thess ad segja okkur ad okkur se ekki ohaett ad labba einar og hann geti kallad a taxa fyrir okkur og bargeinad fyrir okkur...vid alveg ok, enda heldum vid ad hann vaeri ad gera thetta out of the goodness of his heart...nei nei thegar vid erum komnar i leigubilinn segir hann...
Bonarinn: Do you have something for me
S&V: what
Bonarinn: do you have something for me, a dollar
S&V: a what a Cofee?
Bonarinn: no something, a dollar
eftir ad hafa reynt ad skilja hann i sma stund i vidbot, fottudum vid thetta og letum hann fa dollara.
......vid thurftum sem se ad borga honum fyrir thetta...en thetta samtal var mjog fyndid....
Jaeja vid forum ad skoda the panama canal.....mer fannst mjog gaman ad sja thetta, vid saum skip fara i gegn og var thad ahugavert.....eg hefdi viljad sja meira fruss en thad hefdi sennilega verid alarming:)
Jaeja eftir panama city akvadum vid a halda afram og skelltum okkur til boca til toro sem er eyja rett fyrir utan panama.....medan vid bidum skelltum vid okkur tho i bio a the aviator og var thad agaetisraema, poppid rann svo ljuft i gegnum okkur....alvoru biopopp...yammy
any ways EYJAN VAR GEGGJUD....thetta var eins og i biomynd....vid gistum a sorfarahosteli sem het mondu taiko...thar sem hottnessid hann simon vann (algjor brimbretta duddi fra london af ollum stodum, alskeggjadur, med harid sitt ut um allar trissur eins og madmann, gedveikislega flott augu og med geggjad tan...okkur sigrunu til mikillar anaegju var hann lika alltaf ber ad ofan og i sorfarastuttbuxum....yesss og thaer voru mjog lagar....) thannig vid vorum mjog anaegdar,...
Fyrst forum vid a strond sem het red frogs (heitir thad vegna thess ad thar eru fullt af raudum litlum saetum froskum), vid urdum ad taka bat thangad og thega vid komum vorum vid alveg einar og eina hljodid var nidurinn i sjonum. Sjorinn var alveg taer og passlega margar oldur, plus sjorinn var heitur, sandurinn hvitur og svo mjukur og palmatre...og ja passlega mikil gola....thetta var geggjun...thetta var ... PARADIS..... sko thvi midur verd eg ad segja ad thessi strond vann angra dos reis i brasiliu...Um kvoldid kynntumst vid sidan meira af kanadiskufolki og vorum ad spila alveg sko langt fram a nott hehehehehhe la quenda thar sem sigrun tok thetta a horkunni og keppnisskapinu og vann okkur oll..
Daginn eftir forum vid a strond sem heitir Wizzard og var lika geggjud. Vid urdum ad taka bat thangad og labba i gegnum jungle til ad komast a hana en thad var totally thess virdi thvi hun var ekki sidri en hin strondin...thetta var madness thetta var svo flott...
Tharna missti eg mig i tan-áaetluninni....vid komum thangad um 11 og forum um 17, eg med 20 i vorun, sama og sigrun...hence bruninn....
Enda erum vid nuna i relaxin (ok eg) fra solinni og erum vid komnar til Costa Rica, rettara sagt San Jose og a morgun erum vid ad fara til Fortuna ad skoda virk eldfjoll...eg verd thar saet og fin med hauspoka:)
Jaeja eg verd ad fara ad bera meira aloa vera framan i smettid a mer.....laet heyra i mer seinna....
kv. Viks aka Dolly
Viktoría posted at 5:50 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005