föstudagur, febrúar 18, 2005

Jaeja Santiago - Aftur
Jaeja tha erum vid komnar aftur til Santiago. Eftir Vina del mar akvadum vid ad skella okkur til La Serena, strandbaejar i nordur chile. Vid forum thangad og var thad aedislegur baer. Vid tokum naeturrutu og komum thvi mjog snemma a stadinn....vid skelltum okkur a hostelid um 7, thad heitir marias casa og eina kortid sem vid hofdum var lonelyplanet...vid forum thangad og saum engar merkingar...vid spekulerudum mikid hvort vid aettum ad dingla eda fara aftur a rutustodina enda var thetta bara eins og venjulegt hus....jaeja vid dingludum og ut kemur Andreas a handklaedinu....
Vid: hostel?
Andreas: hmmmm
Vid: Marias casa?
Andreas: Si
Vid: Englesa
Andreas: YES
......thau attu gistingu en tho ekki fyrr en um kvoldid thannig vid fengum ad gista a sofanum hja theim...thetta er nefnilega bara heima hja henni mariu....en thad var mjog kosy enda vorum vid mjog threyttar.....eftir ad hafa sofid i nokkra tima forum vid sidan ad labba um baeinn...thetta er virkilega saetur baer. Algjor strandarbaer, ekki sky a himni og allt mjog hreinlegt og fint. Vid vorum nattlega mega threyttar en skelltum okkur tho a strondina og var hun geggjad fin...thivlik stor og mjog fair a henni...en folk for ad flykkjast a hana um sex thegar vid vorum ad fara...nattlega allir ad fara eftir vinnu. Jaeja daginn eftir forum vid sidan i skodunarferd um Elqui valley...thad var mjog gaman, skodudum papaya tre, bordudum papaya avexti, skodud hvernig pisco er buid til (i fafraedi minni helt eg ad thetta vaeri eitthvad til ad borda en komst af thvi ad thetta er mjog sterkt afengi), forum um dalinn og skodum husnaedi nobelshafa chile, skaldins hennar Gabriel mistad. Eftir thvilikt langan dag var thad sidan sweet ad fara heim til marias casa og slappa af, sidan reid eg af vadid og vard veik, en sem betur fer er eg i lagi nuna:), bara solahringspest en vegna thess akvadum vid ad fara aftur til santiago....
Vid aetludum til San Pedro a sandboarding en hofdum thvi midur ekki tima en a morgun forum vid paragliding yfir santiago og svo til peru a sunnudaginn thannig thetta verdur stemming....jaeja eg er farin og Ja thad eru komnar nyjar myndir a netid.....
kv. viktoria
ps. vid sigrun erum haettar ad vera jafn heppnar med straedoa eins og vanalega, a leid okkar til vina del mar, tha forum vid i 2 tima straedoferd um baeinn og ANNAN thvi vid misstum af stoppinu okkar og vid heldum alltaf ad hann faeri ad fara ad snua vid ... til ad fara hringinn... en hann gerdi thad bara ekki heldur helt bara endalaust afram eftir 11/2 tima tha var okkur haett ad standa a sama en tha stoppadi hann einhvers stadar i middle of no where og sagdist ekki fara lengra...vid bara allt i lagi...en hann benti okkur a hvar var haegt ad taka straedo til baka og hlo mikid thegar vid sogdumst hafa aetlad til vina del mar....
...og ja adeins meira um marias casa...thetta er SVO saett hostel alveg fra henni mariu sjalfri sem vildi varla leyfa manni ad vaska upp yfir i andreas son hennar sem var tilbuin til ad redda ollu fyrir "his friends", og saeti hundurinn hun vanessa og skoarinn sem vid heldum ad vaeri marias mysteri lover o.s.frv. vid svafum i svona litlum kofa og hofdum svona paddio hja okkur...alveg massift flott....maeli allaveganna med thessu ef einhver a leid sina til La Serena!
Viktoría posted at 2:05 e.h.

.x.x.x.x.x.

fimmtudagur, febrúar 17, 2005

eg lagadi siduna, hun virtist vera til trafala...skrifa meira seinna...kv. Viktoria
Viktoría posted at 5:41 f.h.

.x.x.x.x.x.

mánudagur, febrúar 14, 2005

Jaeja...tha erum vid komnar til Chile....
Vid byrjudum i Santiago, thad er flott borg en eg held ad allt folni vid hlid Rio de Janeiro....plus vid fengum ekki besta vedrid, svoldil mikil thoka, eda skýjad...En vid forum a roltid um baeinn, saum hare krisnha folk, Presta ad predika ut a gotu, og svo er mjog vinsaelt a morkudum ad vera med svona syningu eins og sjonvarpsmarkadnum...t.d. kynning a undrahnifnum(hver man ekki eftir thvi ur sjonvarpsmarkadnum) og their eru med graenmetid og allt og eru ad syna hvernig haegt er ad saxa med theim, sidan eru adrir klassiskir gripir eins og armbandi sem a ad fa mann til ad haetta ad hrjota...en thad er bara gaman ad thessu...Vid for okkar um torgid saum vid lika mjog undarlegt....vid saum hop af folki thyrpast um einhver mann...vid bara, thetta hlytur ad vera einhver syning ... forum og tekkudum a thessu....nei nei tha var thetta bara einhver gaur ad klippa harid a odrum...yess og allir stordu a thetta eins og thetta vaeri eg veit ekki hvad...thetta var allaveganna mjog fyndid. Jaeja eftir mikid rolt um baeinn akvadum vid ad gera eitthvad svona utivistarlegt, thannig vid forum í hestaferd upp i andesfjollin. Thad var geggjadslegt....thvilikt utsyni, geggjadslega stórir hestar (reyndar var minn latur thvi eg dómineitadi hann vist ekki nóg og fékk sammara thegar ég thurfti ad slá í hann....endadi med thvi ad gaurinn sem stjórnadi ferdinni fór fyrir aftan mig og fór ad slá í rasinn á hestinum fyrir mig...mér var bara haett ad standa á sama...en thad var mjog fyndid.) Eftir thennan mikla útreidartúr var sídan slappad af a geggjadslegum stad, med sundlaug og alles .... ahhh very nice.... Tour gaedinn okkar hann Rodriqos var lika algjor týpa, hann var svona súkkuladi moli med thykkasta og mesta hokutopp sem eg hef á aevi minn sed, hann var hinn mjúki madur og var mjog hissa yfir thvi ad islenskir strákar skrifudu vanalega ekki ljód handa kaerustum sinum....vid náttlega dóum úr hlátri en thottumst vera mjog sárar yfir thvi ad fá ekki ljód...ae hann var svo einlaegur greyid....
Jaeja eftir thetta vildum vid bara halda afram enda erum vid a mjog strict schedual...thannig forinni var heitid til Valpariso...og erum vid bunar ad tekka a thvi og Vina del mar....i kvold erum vid sidan ad fara i La Serena og aetlum ad reyna ad finna svona sandboarding og paraglaeding....snilld....jaeja eg er farin i rutuna....
kv. Viks
ps. thad er ordid mjog erfitt ad finna lysingarord sem henta til ad lysa thvi sem madur ser og upplifir her...thetta er i rauninni otrulegt og olysanlegt....Fólkid her i S- Ameríku er svo indaelt og thad er ótrúlegt ad upplifa svona lond, sídan er ótrúlegt hvad mar er fljótur ad kynnast fólki á thessum hostelum, alltaf thegar madur kemur er manni bodid ad fara a djammid eda bara í kjaft...og allir tilbúnir til ad hjálpa manni med allt...
En med S-Ameríku, ég er ordin svo skotin ad ég er alvarlega ad hugsa um ad saekja um í háskóla í Argentínu ef ég finn einhvern....já og hafidi thad....en brasilía er virkilega eins og paradís.....mar er bara ordinn vaeminn:)
Viktoría posted at 4:24 e.h.

.x.x.x.x.x.

laugardagur, febrúar 12, 2005

AT THE COBA ... COBACOBANA .... NANANANNNANNANANNANANNANNNA
Jaeja hvar vorum vid seinast...ja alveg rett...vid forum i 26 tima rutuferd til Rio de Janeiro...thad var mjog hressandi....reyndar heldum vid ad thetta yrdi 29 timar en okkur til mikills hryllings tha voru thetta bara 26...vid vorum sko bunar ad plana svo mikid hvad vid aetludum ad gera i thessari rutuferd en vegna thess ad hun var stytt nadum vid ekki ad gera allt sem vid vildum gera...I thessari rutuferd kynntumst vid fleiri indaelum sudur amerikubuum....hann Ivan vildi endilega hitta okkur aftur eftir 30 min chitt chatt og kynna okkur fyrir sertruarsofnindunum sinum .... THE FAMILY....voda nice gaf okkur simanumerid og allt...vid ehhh hofdum tho ekki samband....
Jaeja vid komum til Rio de Janeiro og fannst okkur thetta adeins meira madness en rolegheitinn i fossunum.....vid komum a hostelid okkar og um leid kynntumst vid nokkrum kanadiskum strakum sem budu okkur ad koma med ser a svona stread parade i santa theresa ... sem a vist ad vera besta skrudgangan af thessum minni a thessum tima....vid skelltum okkur med og var thetta otruleg reynsla...Vid maettum a svaedid og vegna thess hve margir voru tharna urdum vid a labba i svona 30 min thangad til vid komum ad skrudgangarsvaedinu. Thad var einn bill sem for a undan folkinu med thilikt blaster hatalara og sungu og sungu sama lagid...a eftir fylgdu shit load af folki sem voru syngjandi og dansandi sombu...thad sem kom okkur a ovart var ad thad sast mjog litid a folkinu t.e. thau virtust ekki mjog drukkin og ALLIR donsudu...lika ungur gaejarnir og gomlu karlanir...allir i sambafilingnum....OG thivlik stemming....sko 17 juni poff......Thad kom lika a ovart hvad vedrir var slaemt...thad var mjog heitt en sidan komu massifir rigningarskurir sem gerdu mann hundblautan, eg helt ad thetta aetti ekki ad gerast i Rio. Jamm og sidan annad...eg nattlega thvilikur turisti tok upp camerinu mina og byrjadi ad mynda skrudgonguna eins og ekkert vaeri. Allt i einu er pikkad i mig af brasilisku pari og thau bara thu matt thetta EKKI, settu myndavelina nidur annars verdur henni stolid...eg bara allt i lagi...thess vegna verda ekki margar myndir af thessu....EN Jaeja eftir Santa Theresa var farid heim enda vorum vid gedveikilsega threyttar eftir rutuferdina og vid aetludum ad hitta astralana snemma daginn eftir.....
Jaeja daginn eftir hittum vid astralana og akvadum vid ad fara og reyna ad skoda styttuna af Krist ..cristo Redentor....tratt fyrir ad vedrir vaeri ekki mjog promissing....jaeja vid skellum okkur thangad og eg get svarid thad i sidustu brekkunni upp ad honum byrjadi ad skella a svartasta thoka....vid drifum okkur tho upp og vonum thad besta EN hann var allur i thoku eda rettara sagt skyi...og thad var EKKERT utsyni yfir borgina og thad litla sem vid saum af kristi var bukurinn og hendurnar...thannig eg fjarfesti i postkortum af honum ekki i skyi....Jaeja eftir thetta var farid heim til ad thurka sig og bara labbad um kvoldi um hinar ymsu gotusambaskrudgongur sem voru um baeinn...og getidi hvad vid saum... vid saum NORSKA KLAPPSTYRUSVEIT AD DANSA SAMBA, med hljomsveit og alles....jamm eg get ekki sagt ad eg hafi verid stoltur skandinaviubui thegar eg sa thad...hehhehe thad var hillarous....sidan thegar vid lobbudum hja theim aftur voru einhverjar geggjadar brasiliskar gellur farnar ad dansa lika samba a moti theim...thetta var bara liggur vid eins og i bring it on....eg verd ad segja ad norksu stelpurnar veittu ekki mikla samkeppni.
Jaeja daginn eftir var loksins komid gott vedur...skinandi sol og geggjadur hiti...vid hittum astralana og akvadum ad fara a sugarloaf...sem er eitthvad svona fjall sem thu tekur lyftu i til ad skoda utsynid af rio...og thad var sko geggjad flott....vid fengum frabaert vedur og saum vid Rio i sinu finasta pussi....
Jaeja eftir sugar loaf forum vid sidan a adal samba vidburdinn.....Vid forum ad sjalfsogdu med astrlonum en thau hofdu hitt astralaska konu sem bjo med brasiliskum manni ... einhver tonlistarmadur sem var body double fyrir einhvern gaur i matrix...erud thid ekki impressud....og aetludu thau ad hjalpa okkur ad fa mida a stadnum...sem se prutta um verd og allt thad...thetta folk var otrulega skrytid..sennilega alltaf ad reykja en thau hjalpudu okkur ad fa mida og voru mjog nice...Sko adal sambavidburdurinn er keppni 12 adal sambaskolana i Rio og tekur yfir 2 kvold fra um 21 til 6 um morguninn. Vid forum a sunnudagskvoldinu og var geggjad gaman...otrulega flottir buningar, skemmtileg sambalog og thvilik stemming....vid entumst tho adeins i 4 skola enda er hver skoli i 80 min. Thad er samt alveg otrulegt ad i thessari keppni er daemt um allt s.s. buninga, dans, tonlist, thad ma ekki koma gat i skrudgonguna ne thu matt ekki vera lengur en 80 min tha taparu o.s.frv. eg gerdi mer enga vegin grein fyrir hvad thetta er otrulegta stort og mikid. Ja og annad...audvitad hittum vid isleninga....thad bjo heill hopur af theim a sama hoteli og astralarnir.....amazing..Jaeja eftir skemmtilegt sambakvold var farid heim....
Jaeja daginn eftir vissum vid sigrun ad vid gaetum ekki bedid lengur eftir ad fara a hina fraegu strond COPACOBANA ...hun var geggjud...hitinn var alveg rettur og sjorinn alveg temmilega kaldur til ad fa nippels en svo for thad yfir i svona saelutilfinningu....thad var reyndar alveg trodid...sennilega ut af karnivalinu en thad spillti ekkert fyrir...vid vorum ordnar mjog vanar kallinu: coca cola aqva skol...en thad drekka allir skol her sem er bjor...og eg er ad tala um allstadar...hann er meira segja seldur ut a gotu t.e. til bilstjora sem eru ad keyra...
Jaeja eftir cocacobana vildu astralarnir endilega fara ut a lifid og eg og sigrun bara ok why not....vid byrjudum a shenningans sem er irskur pobb og eftir thad forum vid a bunkers...geggjadan 80s disco klub...eftir adeins of marga caprianas og mikinn dans forum vid heim...
Dagurinn eftir var ekki eins skemmtilegur og nadum vid ad droslast ur ruminu ut a strond um 4..reyndar var thad lika vegna thess ad herbergid okkar virtist vera samkomustadur fyrir alla hina thannig vid nenntum ekki fram ur....vid erum sko med astrtalskan sorfara i herberginu okkar asamt 3 kanadiskum stelpum sem eru ad keppa um athygli hans....thetta felst i thvi ad hann er ber ad ofan ad striplast um herbergid og thaer a bikiniunum ad tala vid hann og hlaeja eins og smastelpur...mjog fyndid ad horfa a.....En allaveganna...tha var thetta sidasti dagur okkar i Rio mjog sorglegt thvi borgin er geggjud og var thvilikt gaman ad vera i henni.
Daginn eftir forum vid til litils baejar sem heitir Angra dos reis ... vid aetludum til Ilha Grande en vegna timaskorts forum vid hitt....og OMG vid forum a fullkomnustu strond i heimi....hvitur sandur, sjorinn rolegur og alveg on i manni, tren komu upp a moti, thad voru fair og i bakgruninum var sambatonlist...ahhhhh thvilik snilld.....
Sidan eftir thetta forum vid beint ut a voll thar sem vid bidum i nokkra tima eftir fluginu okkar til Chile thar sem vid erum nuna....Allt annad er oradid og koma myndir inn seinna....myndirnar af sambakeppninni koma tho ekki fyrr en i may thar sem eg verd ad fa thaer hja Jane thvi min myndavel var akkurat batterislaus tha...ja eg veit ... stundum er eg bara ljoska!!!!
Viktoría posted at 6:28 f.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005