þriðjudagur, maí 31, 2005

Ja vid erum bunad ad koma vida vid


ossss
En allavegana nuna erum vid ad bida i Bangkok eftir fluginu okkar til London.....eg er nu thegar buin ad fara i nudd herna og var thad mega.....
Ymislegt er buid ad gerast sidustu daga:
* vid erum bunar ad prufa ogedslegri "klosett" en sqvatter....Vid vorum bunar ad vera a ferdinni lengi, eg var alveg ad pissa i mig....thannig thegar loksins var stoppad hljop eg ut a stadinn thar sem stod WC, thetta var kassalagarymi. Thad sem blasti vid mer fyrst var klosettadstada fyrir karlmenn og voru thad bara venjulegar thvagskalar...nema ad thaer voru bara fyrir framan alla...sidan til hlidanna voru litlar flisalagadar kompur med engu i nema krana...eg helt nattlega ad thetta vaeri ekki klosetid fyrr en eg se konu stiga ut ur herberginu....og vegna thess ad eg var ad pissa i mig let eg vada .. en thetta var bara ekki rett.... ad pissa a golfid.... DAMN
*Vid erum bunar ad ferdast mikid med rutum og vegalengdirnar eru ekki svo langar en hamarkshradi her fyrir rutur er 60 km|klst sem gerir thetta mjog haegt ferdalag...en manni finnst madur ekki vera mjog oruggur thvi their taka fram ur ollum, tho thad seu bilar ad koma a moti.....og thad er ekki haegt ad sofa i naeturrutunum thvi their Biba gjorsamlega a allt og alla og alltaf thegar madur var ad sofan tha bibudu their og ekki lata mig byrja a tonlistinni sem their letu okkur hlusta a i fullu blasti ....
*Vid forum a stad sem heitir Hoi An og hofum vid aldrei sed annad eins magn af klaedskerum og skogerdarmonnum a okkar aevi....ad sjalfsogdu letum vid sauma a okkur fot og sko...og var thad MIKLU odyrara en i thailandi og almennt er mun odyrara ad versla i vietnam en thailandi....thvi midur erum vid med mjog limitad space sem kemst i bakpokana thannig shopping var i lagmarki.
*Eg er buin ad fara i SVO morg nudd ad thad halfa vaeri nog...its soooo goood og odyrt!!!! eg verd samt ad segja ad thai nuddi stendur enn fyrir synu, khmer nuddid (kambodiska nuddid) var svipad eins og thai nuddid en vietnamska nuddid er eins og thai nudd an thess ad thad se teygt mikid og thad er notud olia!!!! eg verd ad fara finna einhvern sem gerir thetta heima, thetta er avanabindandi....
*I hanoi aetludum vid ad fara a fancy hotel sem hefdi sundlaug svo vid gaetum massad tanid thessa sidustu daga ... eg hef sjaldan vitad plan sem snerist jafn mikid i hondunum a okkur. Thegar vid komum til hanoi med rutufyrritaekinu okkar, vildu thau endilega keyra okkur a hotelid sem thau voru med - sem kostadi 10 dollara nottin...vid vildum thad ekki thvi thad var ekki sundlaug thvi tanid kalladi (nb. thad var GRENJANDI RIGNING a thessum timapunkti...ja og thrumur og eldingar)...vid akvadum ad fara a netid til ad leita af hotelum, eg for og helt ad netid vaeri kannski 5 min i burtu en eg var rumar 45 min ad leita af internet stad, thegar eg loksins komst a hann, blaut, pirrud og svong voru allar tolvur uppteknar. Eg reyndi ad spurja gaurinn sem atti pleicid um annad internet kaffi...hann skildi mig ekki og spurdi mig hvort eg taladi thysku.....THYSKU.... eg bjost ekki alveg vid thessu og sagdist aetla ad bida.... rumum 30 min seinna komst eg loksins til sigrunar med hotel sem var med sundlaug...vid forum a thetta massa 4 stjornu hotel....en vonbrigdin byrjudu vid tekk innid fyrst thegar vid saum ad thetta var dyrara en vid heldum og svo var konan svo leidinleg vid okkur sem tekkadi okkur inn - okkur leid eins og Juliu Roberts i pretty woman med bakpokana okkar og i skitugu fotunum ... vonbrigdin jukust enn meira thegar okkur var visad i vitlaust herbergi og konan neitadi ad skilja okkur ad vid vildum THE CHEAPEST ROOM, mjog gaman ad thurfa ad segja thetta aftur og aftur.....hrakfarirnar heldu afram thegar vid saum lelega room service listan sem var ekki einu sinni med ham&cheese samloku....sidan var kareokid og nuddid alltof dyrt thannig vid forum ekki i thad....sidan komumst vid af thvi ad vid vorum i the middle of nowhere og ekki einu sinni haegt ad kaupa snickers nema ad labba i 15 min....En vid hofdum tho alltaf sundlaugina godu....BIG MISTAKE.... thetta var almennings INNI sundlaug vid hlidina a hotelinu og var ekki i hinu besta standi en vid forum tho og sigrun synti nokkrar ferdir thvi vid voldum hotelid bara vegna sunlaugarinnar sem vid heldum ad vaeri uti!!....Daginn eftir jatudum vid okkur sigradar og forum a odyra hotelid thar sem vid vorum eins og drottningar i riki okkar!!!!
Hanoi var miklu meira relaxed en ho chi minh og ekki var gott ad versla thar, markadirnir voru ekki einu sinni med fake disel boli - hvad er thad....thannig vid vorum bara i chillinu tharna ad njota sidustu dagana i rigningunni og thrumunum....thad var mjog romantiskt!
En jaeja GERMANY watch out thvi vid erum ad koma....
bleble
Viktoría posted at 5:08 f.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005