föstudagur, apríl 22, 2005

Fallhlifarstokk.....kid stoff
Jaeja vid erum enn i nyja sjalandi og eg er gjorsamlega ordin astfangin af thessu landi, thetta er reyndar svoldid likt islandi fyrir utan oll tren og kannski er thad astaedan fyrir thvi hversu vel manni lidur her....thad eru allir svo relaxadir og finir her. Eg gaeti sko alveg hugsad mer ad bua her.....
Allaveganna tha erum vid bunar ad vera ad ferdast mikid med rutunni okkar og hinum einstaklega skemmtilega rutubilstjora stu eda rettara sagt ten thirty...sem er road nafnid hans, thvi midur er thad jafn glatad og hann.....en madur getur ekki annad en vorkennt gaejanum sem lifir i theirri fraegd ad vera rutubilstjori ad reyna ad vera adal madurinn, svo reynir hann orugglega ad pikka upp gellur i hverju holli....en svona er thetta.....
Vid erum bunar ad sja margt fallegt her...vid aetludum ad fara upp a jokul her og skoda en thegar vid saum hann tha akvadum vid bara ad gera thetta heima...hehehehe
Sigrun modgadi Stu thegar hun sagdi...."is this it, is this the glacier, its so small"...greyid stu reyndi ad bjarga ser med thvi ad segja ad vid saeum hann ekki alveg...hehehehehehhe thannig i stad thess ad fara ad skoda jokla akvadum vid ad fara i hjolatur thvi vid erum svo healthy(eg er enn sar i rassinum), vid hjoludum ad alveg geggjadslega fallegu vatni og vorum thar ad taka myndir....Sidan akvad eg ad eg vildi fa mynd af mer med tre sem var adeins ut i....eg skelli mer i att ad trenu en atta mig ekki alveg a thvi ad tred er adeins lengra i burtu en eg helt...og sidan thegar eg var delicatly ad reyna ad stiga a einn stein tha bara rann eg on i vatnid og rennblotnadi....thetta var hillarious......eg var oll ut i slimi og vidbjodi og greyid endurnar sem voru bunar ad vera i rolegheitunum i vatninu flugu allar i burtu...en thetta var amk fyndid.....reyndar var thetta ekkert serstaklega fyndid thegar eg thurfti ad hjola heim i blautum fotum...
Eftir Fox clacier var sidan haldid afram til queenstown...thar sem eg akvad ad eg myndi fara i BUNGY .... a islensku TEYGJUSTOKK.....a stadnum thar sem thad byrjadi a einhverri bru sem var 46 m yfir a....sko eg var farin ad fa cold feet en sigrun stod med mer og ytti mer afram (sem betur fer annars hefdi eg sennilega beilad)....eg var su eina ur rutunni sem for thannig eg hafdi heilt klapplid med mer tharna a brunni...
Thetta byrjadi agaetlega, thad for annar gaur a undan mer og ekkert mal, sidan kom ad mer og their settu a mig teygjuna og svoleidis og thad var lika annar gaur vid hlidina a mer sem atti ad stokkva a undan mer og haldidi ekki ad hann hafi fengid cold feet og bara haett vid....greyid gaurinn stod tharna upp a stokkpallnum, skjalfandi, hristandi hausinn og bara "I cant do it" allir vinir hans voru ad cheera hann afram og 2 vinir hans voru bunir ad stokkva og thegar their sem unnu tharna voru ad reyna ad yta honum afram og segja stokktu stokktu tha bara righelt hann ser i allt sem hann gat....thannig tha byrjadi eg bara shitt shitt shitt.....og skjalfa.... sidan leit madur nidur i anna og 46 m er agaetlega hatt thegar madur er bara ad stokkva nidur...sidan voru their ad reyna ad utskyra fyrir mer hvernig eg aetti ad fara nidur og eg i stress kasti fannst thetta allt vera mjog flokid...sidan sagdi gaurinn bara jaeja...vinkadu vinum thinum og stokktu svo.....eg dro andann inn nokkrum sinnum og helt ad eg myndi ekki meika thetta (thvi otrulegt en satt er eg frekar lofthraedd) en sidan bara gat eg ekki misst andlit og eg let mig vada og THVILIKT adrenalin kikk, sigrun tok vidjo thannig dont worry,.......thetta var brilliant...eg skelf enn thegar eg hugsa um thetta og eg fekk miklu meira kikk ut ur thessu en fallhlifastokkinu.....thegar baturinn kom ad na i mig ur teygjunni skalf eg svo mikid ad eg gat ekki stadid, hvad tha talad....SHITTT mig langar aftur!!!!!!! Sidan var mjog fyndid ad eg oskradi ekkert fyrstu sekundurnar thvi tha var heilinn sennilega ekki buinn ad registera hvad vaeri ad gerast og svo bara OSKUR OSKUR OSKUR...hehehe sigrun sagdi ad thad hefdi heyrst ogedslega hatt i mer ...
EN thad sem var olikt thessu og fallhlifastokkinu og thad sem eg held ad hafi verid meira scary var ad tharna hafdiru engan til ad hjalpa ther...eg vard ad stokkva sjalf og vera tharna ein, en i fallhlifastokkinu er madur med gaur sem ser um allt...og mar veit ad hann vill koma nidur ohultur...thad er lika svo skrytid ad thegar madur er i 13000 fetum tha ser madur bara sky og thad er svo oraunverulegt en ain var mjog raunveruleg thegar eg horfdi nidur adur en eg let mig vada...sidan var lika svoldid scary ad gera thetta ein thvi sigrun for ekki.....VA thetta var samt geggjad og eg er svo fegin ad eg dreif mig thvi madur er alltaf ad segjast vilja gera hluti en sidan laetur madur aldrei verda af theim...no more!!!!!!
I gaerkvoldi skelltum vid okkur svo a "djammid" her med hinum thyska Mark og kanadisku Simu....thad var mjog gaman eg hef aldrei drukkid jafn mikid og ordid jafn litid full....herna er mjog vinsaelt ad kaupa tepott sem er fylltur med afengi og sidan stauparu thad(og thetta er actually TEPOTTUR) en sumir bara fengu ser tepottu og drukku beint ur honum, sem hefdi sennilega verid snidugast thvi vid sigrun holdum thvi fram ad m.v. magn af afengi drukknu tha hafi verid mjog litid afengt i thessu thvi vid fundum varla a okkur en thad var gaman engu ad sidur!!!!
Jaeja nuna erum vid sidan ad fara ad reyna ad finna okkur eitthvad ad gera...eg held ad thad se haegt ad fara i nokkurs konar bob sleed her svipad og i cool runnings og kannski skellir madur ser i thad....
Ja og eitt annad okkur sigrunu var svo kalt ad vid akvadum ad fara i odyru budina her...og haldidi ad vid hofum ekki keypt okkur moon boots....ja og thar sem thad eina odyra sem vid fundum var i barnastaerd tha akvadum vid bara ad troda okkur i tha staerd og henda svo skonnum...en eg get varla labbad i theim thvi their eru svo throngir og eg labbadi i theim i svona klukkutima og fekk sko BRJULET nuningssar a badar lappirnar EN their voru odyrir og their halda manni heitum....jaeja vid aetlum ad halda afram ad explora nyja sjaland chao!!!
Viktoría posted at 4:28 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005