föstudagur, mars 18, 2005

sveittasta ferdalag EVER
Jaeja vid vorum i Granada i 2 daga a yndislegu hosteli med sundlaug og hengirumum ut um allt....planid var ad VERSLA i granada thvi nicaragua er svo odyr og vid heldum ad granada vaeri baer i staerra lagi....that was a mistake...thetta var svipad eins og mar aetladi ad fara ad gera einhver stor innkaup i stykkisholmi eda eitthvad.....akureyri hefdi verid meira success.....en thetta var hinn saetsti baer thratt fyrir ad vid hefdum ekki getad verslad neitt...vid vorum i chillinu tharna thangad til vid akvadum ad nu vaeri nog komid ad slokun (enda bunar ad vera a sama stad i 2 daga) og drifa okkkur til Beliz a strondina thar...
Ja og sma innskot....vid svafum i dormi med 10 manns og gaurinn sem svaf i kojunni vid hlidina a mer taladi meira og haerra upp ur svefni en sigrun...thad var hillarious, eins gott ad eg er ordin von:)
Vid heldum af stad til Managua sem er hofudborg Nicaragua og er vist ein af haettulegustu borgum mid ameriku, vid vorum paranoid eftir thvi og ekki hjalpadi til thegar einhver ogedisgaur stokk til okkar thegar vid vorum nykomnar ur leigubilnum og vorum ad fara a hotel og vildi endilega "hjalpa" okkur (og fa borgad fyrir) vid reyndum ad ignora hann og forum inn a hostelid okkar, nei nei tha beid bara vinurinn eftir ad vid kaemum ut og sagdi eins og i odyrri gangster mynd : "you girl watch yourself now!"...KREEPY, vid vorum snoggar ad koma okkur i burtu.....sem betur fer thurftum vid ekki ad stoppa tharna lengi thvi daginn eftir heldum vid otraudar afram til Honduras, San Pedro Sula sem er onnur haettuleg borg i honduras, thar var planid ad reyna ad taka bat til beliz en vid misstum af honum thannig nuna hofst mikid stress ad komast yfir landamaerin....vid akvadum ad reyna ad komast i gegnum landamaerin hja copa ruinas....vid gistum a stad sem var meira eins og fangelsi heldur en hotel (vid badum um shared klosett....innritunarmadurinn var alveg ..oki....)thegar vid saum hid glaesilega klosett, sem var ekki med setu, brunt af ohreinundum og ekki haegt ad laesa thvi og vid deildum thvi med svnoa 10 eldri monnum skildum vid afhverju vid fengum thessi vidbrogd...hheheheh thetta var bara fyndid...En jaeja thegar vid komum a rutustodina tha faum vid ad vita thad ad thad fari bara engar rutur a thennan stad strax og thau viti ekki hvenaer thad muni byrja, vid nattlega skildum ekkert i thessu og vorum frekar mikid pirradar - serstaklega thar sem tharna var ekkert eitt busterminal heldur eru ruturnar bara dreifdar um midbaeinn.....vid forum og reynum annad fyrirtaeki - ekki gekk thad betur thar sem leigubilstjorarnir lugu bara og lugu ad okkur um tima og verd til thess ad vid myndum taka leigubil thangad (einn var svo biraefinn ad segja einum sem var ad reyna ad hjalpa okkur : segdu ad rutan fari kl. 13....vid bara wtf og forum) en okkar glopalan ad thegar vid vorum ad rolta um goturnar svangar og sveittar med bakpokana okkar tha fundum vid chicken bus sem var ad fara og var okkur hent i rutuna og farid af stad, hun var miklu odyrari en mun sveittari fyrir vikid....en vid komumst a stadinn og tha hofst onnur bid eftir rutu (thvi their sko literally TRODA folki i thessar rutur og mar tharf bara ad gjora svo vel ad bida eftir ad rutan se ordin full og tha fara their af stad).....sidan hofst aftur sveitt rutuferd (buxurnar minar voru ordnar BLAUTAR)......tha komumst vid til Copa Ruinas og thadan thurftum vid ad taka collecktiv bus til El Florida sem var landamaerabaerinn og thar vorum vid platadar af ungum strak i dyrari bus...en vid gatum ekkert gert og borgudum eftir sma thref....thegar a landamaerin er komid hofst VESENID....vid komumst af thvi afhverju engar beinar rutur voru thangad....thvi vegurinn var lokadur...thad voru einhver motmaeli i gangi og enginn komst fra baenum...FALLEGA thad voru engin hotel i grend og ekkert sem vid gatum gert nema bida EN heppnin veik ekki fra okkur og eftir sma bid "leystist" verkfallid og tokum vid leigubil med pari fra usa ad chetumal.....en thvi midur voru motmaelin ekki leyst og thvi urdum vid ad bida i sveittum bilnum i ruman klukkutima, en svo loksins loksins komumst vid af stad...thegar vid loksins komumst ad thessum bae komumst vid af thvi ad vid gatum ekki tekid beinan straeto a thann stad sem vid vildum og urdum ad taka annan bos til rio hondu sem er tjodvegur og thar urdum vid ad bida (hehehehe eins og working girls ad bida eftir vidskiptavinum) eftir naestu rutu til puerto barrio....eftir nokkra bid komumst vid i seinustu rutuna og vorum vid thvi mjog fegnar......Sma svona innskot um hversu mikid vid svitnudum...vid drukkum og drukkum allan daginn en thurftum EKKERT ad pissa allan daginn...thad for gjorsamlega allt ut med svita...
Daginn eftir tokum vid svo bat til Punta Gorda i Beliz, vid vorum aftur platadar i dyrari batinn....thetta var samt mjog fyndid...vid komum a hofnina og thad kemur madur til okkar og spyr okkur hvort vid seum ad fara til beliz, vid jatum thvi og hann segist vera skipstjorinn a batnum og visar okkur hvar vid eigum ad kaupa midana...vid forum thangad i blindni....jaeja sidan thegar vid erum ad labba i svona agaetlega storan bat (ad sjalfsogdu heldum vid ad vid vaerum a leid i hann thvi allir bakpokaferdalangarnir voru thar) nei nei "skipstjorinn" stoppar okkur og visar okkur a spittbat...ja ja tha vourm vid bara med posh lidinu i spittbatnum...heheheheh en thad var svo sem allt i godu!
Jaeja loksins vorum vid komnar til Beliz og thilikur munur a londum, i fyrsta lagi voru allir svo laid back og rolegir ad vid vissum bara ekki hvad atti ad halda, enginn var ad oskra a okkur ad segja okkur ad koma thangad eda gera hitt og enginn var ad reyna ad selja okkur neitt....man thetta var thvilikt god tilbreyting og svo annar stor plus, thad tala allir ensku her:) thannig vid vorum mjog gladar ad komast loksins til beliz eftir erfitt ferdalag...en thvi var samt ekki lokid thar thvi vid urdum ad taka bos til mango creek (i svona chicken bus er einn gaur sem keyrir og annar sem ser um ad taka vid borgunum, vid sigrun vorum rolegar i rutunni thegar allt i einu byrjar CELEN DION i fullu blasti...ja ja tha voru their greinilega svona mikid fan ad their settu a best of celen og sungu med....eg vaeri til ad sja thetta gerast a islandi) og thar taka bat til placencia (thad var fellibylur sem for her yfir, fyrir aramot, og er thvi buid ad endurbyggja margt herna) thar sem vid erum nuna...og tha spyr kannski folk sig var stadurinn thess virdi fyrir thetta ferdalag og vid verdum ad segja ja....thetta er geggjadur stadur og vid gistum i herbergi i cabini vid strondina....SWEET, i gaer var solbad og chill. Um kvoldid var litid haegt ad gera thar sem rafmagnid for af i 2 tima, thannig vid Sigrun attum romantiska stund, lesandi astarsogur vid kertaljos...alveg amazing....Sidan nuna erum vid frekar dissapointed ad thad er skyjad thannig ekkert solbad i dag bara chill....svo a morgun forum vid til mexico....jibby...ja ps vid vorum ad panta hotelid i vegast og getid thid tekkad a thvi her...baejo...kv. Viks
Viktoría posted at 10:29 f.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005