Jaeja...tha erum vid komnar til Chile....
Vid byrjudum i Santiago, thad er flott borg en eg held ad allt folni vid hlid Rio de Janeiro....plus vid fengum ekki besta vedrid, svoldil mikil thoka, eda skýjad...En vid forum a roltid um baeinn, saum hare krisnha folk, Presta ad predika ut a gotu, og svo er mjog vinsaelt a morkudum ad vera med svona syningu eins og sjonvarpsmarkadnum...t.d. kynning a undrahnifnum(hver man ekki eftir thvi ur sjonvarpsmarkadnum) og their eru med graenmetid og allt og eru ad syna hvernig haegt er ad saxa med theim, sidan eru adrir klassiskir gripir eins og armbandi sem a ad fa mann til ad haetta ad hrjota...en thad er bara gaman ad thessu...Vid for okkar um torgid saum vid lika mjog undarlegt....vid saum hop af folki thyrpast um einhver mann...vid bara, thetta hlytur ad vera einhver syning ... forum og tekkudum a thessu....nei nei tha var thetta bara einhver gaur ad klippa harid a odrum...yess og allir stordu a thetta eins og thetta vaeri eg veit ekki hvad...thetta var allaveganna mjog fyndid. Jaeja eftir mikid rolt um baeinn akvadum vid ad gera eitthvad svona utivistarlegt, thannig vid forum í hestaferd upp i andesfjollin. Thad var geggjadslegt....thvilikt utsyni, geggjadslega stórir hestar (reyndar var minn latur thvi eg dómineitadi hann vist ekki nóg og fékk sammara thegar ég thurfti ad slá í hann....endadi med thvi ad gaurinn sem stjórnadi ferdinni fór fyrir aftan mig og fór ad slá í rasinn á hestinum fyrir mig...mér var bara haett ad standa á sama...en thad var mjog fyndid.) Eftir thennan mikla útreidartúr var sídan slappad af a geggjadslegum stad, med sundlaug og alles .... ahhh very nice.... Tour gaedinn okkar hann Rodriqos var lika algjor týpa, hann var svona súkkuladi moli med thykkasta og mesta hokutopp sem eg hef á aevi minn sed, hann var hinn mjúki madur og var mjog hissa yfir thvi ad islenskir strákar skrifudu vanalega ekki ljód handa kaerustum sinum....vid náttlega dóum úr hlátri en thottumst vera mjog sárar yfir thvi ad fá ekki ljód...ae hann var svo einlaegur greyid....
Jaeja eftir thetta vildum vid bara halda afram enda erum vid a mjog strict schedual...thannig forinni var heitid til Valpariso...og erum vid bunar ad tekka a thvi og Vina del mar....i kvold erum vid sidan ad fara i La Serena og aetlum ad reyna ad finna svona sandboarding og paraglaeding....snilld....jaeja eg er farin i rutuna....
kv. Viks
ps. thad er ordid mjog erfitt ad finna lysingarord sem henta til ad lysa thvi sem madur ser og upplifir her...thetta er i rauninni otrulegt og olysanlegt....Fólkid her i S- Ameríku er svo indaelt og thad er ótrúlegt ad upplifa svona lond, sídan er ótrúlegt hvad mar er fljótur ad kynnast fólki á thessum hostelum, alltaf thegar madur kemur er manni bodid ad fara a djammid eda bara í kjaft...og allir tilbúnir til ad hjálpa manni med allt...
En med S-Ameríku, ég er ordin svo skotin ad ég er alvarlega ad hugsa um ad saekja um í háskóla í Argentínu ef ég finn einhvern....já og hafidi thad....en brasilía er virkilega eins og paradís.....mar er bara ordinn vaeminn:)
Viktoría posted at 4:24 e.h.
|
Adrir Ferdalangar Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki Dagbjort Karen og Katrín Vinir og vandamenn Hrafnhildur fraenka Sigga Run fraenka Asta Andresar Viktoria Verzlo gellur Saumavelin Gudny Mega Babe Annad Myndir Gestabok Lonelyplanet E-meil Viktoria E-meil Sigrun 20.feb - peru 27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba 1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii 16.april - Fidji 18.april - Nyja Sjaland 29.april - astralia 11.mai - vietnam, kambodia 31.mai - thyskaland |
|