fresh news....
Jæja svoldið langt síðan við skrifuðum seinast en nýjasta nýtt er:
við erum búnar að bóka
við erum búnar að fara í fyrsta sprautuskammt - þurfum að fara aftur eftir mánuð í lifrabólgu b og þá fáum við recept upp á malaríulyf sem við þurfum að taka í kambódíu
við fáum töskurnar á sunnudaginn
bækurnar koma um miðjan nóv
Ég (viktoría) er búin að sækja um gullkort því tryggingarnar eru betri á því og síðan þarf ég bara að sækja um viðbótartryggingu hjá TM (frábær service þar).
Við erum búnar að senda vegabréfin okkar til DK til þess að fá víetnamska vegabréfsáritun eftir það þurfum við thailenska vegabréfsáritun og þá erum við sett því við ætlum að hætta við Hong Kong og hún vicky gerði ETA fyrir okkur svo við komumst til Ástralíu og síðan kaupum við bara svona tourist card til kúbu, kambódíu og panama .....
þannig loka loka loka ferðaplan lítur þá nokkurnvegin svona út:
reykjavík - london - buenos aires - rio de janeiro - santiago - lima - panama city - san josé - nicaraca - honduras - belize - mexico - kúba - Las Vegas - Los Angeles - Hawaii - Nadii - Auckland - Wellington - Sydney - Adelaide - Singapore - Ho Chi Minh - Hanoi - Phnom Phenn - Bangkok - London - Frankfurt - London - Reykjavík
Síðan er ég byrjuð að kíkja aðeins á spænsku (fékk einhverja spænsku svona learn yourself diska - sjáum hvernig það gengur) svo mar geti nú aðeins skilið og gert sig smá skiljanlega......
Síðan borgum við í byrjun desember og fáum farseðlana í janúar....
Við erum byrjaðar að bóka hostel í buenos aires og rio síðan erum við bara að skoða shit load af hostelum og kannski bókum við eitthvað á netinu áður en við förum út eða bara látum þetta ráðast....
yessness og kúlness þetta er að fara að gerast.....Fyndið þetta var ákveðið á fylleríi í bangkok og eftir 2 og 1/2 mánuð mun þetta verða að veruleika....
já og við ætlum að prófa amk einn karokí bar í hverju landi...heheheheh
pís át
Viks
Viktoría posted at 2:07 f.h.
|
Adrir Ferdalangar Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki Dagbjort Karen og Katrín Vinir og vandamenn Hrafnhildur fraenka Sigga Run fraenka Asta Andresar Viktoria Verzlo gellur Saumavelin Gudny Mega Babe Annad Myndir Gestabok Lonelyplanet E-meil Viktoria E-meil Sigrun 20.feb - peru 27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba 1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii 16.april - Fidji 18.april - Nyja Sjaland 29.april - astralia 11.mai - vietnam, kambodia 31.mai - thyskaland |
|