föstudagur, september 17, 2004

Jæja þá er allt að gerast...við erum búnar að fá tilboð frá vicky sem okkur líst mjög vel á....og ætlum við að panta það ef Sophie kemur ekki með því betra tilboð:Þ en tilboðið hljómar svona
við fljúgum frá London til Santiago, Chile síðan ætlum við að ferðast sjálfar til Bunos Aires og þaðan sjálfar til Rio De Janeiro, þaðan ætlum við að fljúga til Lima í Perú og aftur þaðan til Costa Rica, eftir það hefst för okkar til Mexico og ætlum við að stoppa á öllum helstu stöðunum þar á milli m.a. Belize, frá mexico ætlum við að fljúga til kúbu (eigum reyndar eftir að kaupa þann farseðil) og eftir það fljúgum við frá mexico til LA og þaðan fljúgum við til Hawaii og síðan til Auckland í nýja sjálandi, við ætlum að ferðast þar sjálfar og fljúga síðan frá Wellington til Sydney, aftur ætlum við að ferðast sjálfar til Melbourne og fljúga þaðan til Singapore, eftir það verður flogið til Ho Chi Minh og síðan ætlum við að ferðast sjálfar til Phnom Phen sem er í Kambódíu....eftir þetta verður farið til Delhi og síðan frankfurt og síðan heim....þannig þetta hljómar sem heljarinnar ferð en við verðum líka mikið á ferðinni:Þ Allt þetta kostar 284000 kr....
Já og síðan er ég búin að tala við travel agent í brasilíu sem ætlar að selja okkur miða á carnivalið og við erum búin að staðfesta hóteli í rio.....yes sörrí....I am so excited...I just can't hide it....
kv.
Viks
Viktoría posted at 1:18 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005