miðvikudagur, ágúst 18, 2004

Spennan magnast.....

Jæja núna er ýmislegt að koma í ljós...við erum sum sé komin í samband við ferðaskrifstofu og þurfum við víst aðeins að breyta ferðinni okkar upp á mílufjölda...við ætlum að sleppa Hong Kong og Delhi og jafnvel NY amk í das grand plan en kannski ef það eru ódýrir flugseðlar þangað þá poppar maður þangað kannski frá Kambódíu eða Víetnam.....allaveganna .... við þurfum líka að kaupa miða til Kúbu sjálfar og ætlum við sennilega að fljúga frá Cancun, Mexico til Kúbu og er flugið á ca. 21,000 allaveganna það ódýrasta sem ég fann og líst mér ágætlega á það verð.....
Síðan erum við komnar með gistingu hjá vinkonu Sigrúnar í Ástralíu þannig það er BARA kúl.....vá hvað ég er farin að hlakka til...er líka búin að sjá geggjaðan bakpoka á e-bay sem ég er að huxa um að smella mér á....Já og síðan er ég búin að fá 100% áfram í vinnunni minni þannig ég get safnað fyrir ferðinni....jibbý;)


Viktoría posted at 9:11 f.h.
.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005