mánudagur, ágúst 30, 2004

Loksins Loksins Loksins

fengum við svar frá ferðaskrifstofu....það var víst bilun í kerfinu hjá þeim og þess vegna svöruðu þeir en eftir harðort e-meil frá mér þá voru þeir fljótir að svara....allaveganna þá er bara að vonast eftir góðu tilboði frá þeim, við erum með tvær ferðaskrifstofur í huga annars vegar travelbag og hinsvegar startravel, þjónustufulltrúar okkar eru Lauren og Vicky.... vonum að þær standi sig og finni góð tilboð fyrir okkur ég ætla að óska þess að eitthvað gerist af viti í þessari viku.....annars verð ég brjúlet....

Viktoría posted at 4:33 f.h.
.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005