sunnudagur, ágúst 22, 2004

Jæja pæja....
þegar mér leiðist í vinnunni er EKKERT betra en að vera að hugsa um ferðina þannig ég er búin að vera að vasast í að reyna að finna ódýra rútu/flug ferðir í Suður-Ameríku.....það gengur svona upp og ofan þar sem allar síðurnar eru á spænsku...jepp ekki mín sterka hlið en allaveganna er búin að senda amk einu rútufyrirtæki póst og ég ætla að athuga hvað kostar að fara santiago-bunos aires - rio de janeiro í rútu...síðan er spurning með lima hvort við fljúgum þangað eða tökum rútu....það þarf víst að pæla í þessu öllu....en Ég var líka að athuga með hótel í Cancun, mexico og þau eru bara dead ódýr....sem betur fer...núna ætla ég að halda áfram að finna ódýr hótel þar sem mar neyðist til að gera kosnaðaráætlun fyrir lánið sem mar þarf að taka...hohohohoho

Viktoría posted at 5:47 f.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005