þriðjudagur, apríl 12, 2005

Road trip og LA
Jaeja eftir Vegas skelltum vid okkur i sma Road trip a raudu thrumunni okkar, vid skelltum okkur til Grand Canyon....thad var geggjad gaman ad sja that og va hvad thad er humangus en vedrid var ekki thad besta. Fyrst var svo skyjad ad vid saum ekki neitt og svo byrjadi ad snjoa a okkur .... en thad lyngdi og vid fengum frabaert utsyni yfir thetta natturuundur....
Eftir thetta helt leidin til LA, vid nenntum ekki ad keyra alla leidina i einum rikk og akvadum thvi ad gista a moteli...heheheh sem reyndist vera bara eins og geggjad flott hotel...en vid vildum gera thetta eins ameriskt og vid gatum thannig motel var thad....Daginn eftir komumst vid svo til LA og gistum vid i Beverly hills a massa hoteli....vid eyddum sidan deginum i thad ad ad skoda Rodeo Dr....og fyrir tha sem vita ekki fyrir hvad thad er thekkt tha er thetta hin fraega verslunargata sem Julia Roberts i pretty woman fekk ekki ad versla i, vid skodudum lika hoteli sem hun gisti a med gere karlinum .... tharna voru geggjadar budir en thvi midur allt yfir okkar budgeti....
Daginn eftir forum vid i universal studios...vid heldum ad vid thyrftum allan daginn thannig vid maettum tharna ofursnemma.....nei nei vid vorum liggur vid einar a svaedinu og komumst i gjorsamlega OLL taekin og svols...en thad var bara geggjad gaman...skemmtilegast var shrek bioid og back to the future ridid...vid vorum samt svoldid dissapointed med ad vid heldum ad thad yrdi meira af russiponum:)
Jaeja eftir fullan dag af skemmtilegheitum akvadum vid ad fara a runtinn og skelltum okkur a newport beach (vid bara urdum) vid reyndar konnudumst ekkert vid okkur thar en svona er thetta, og fyrirgefdu hvar var Seth saeti?...En vid gerdum okkar besta og reyndum....
Daginn eftir forum vid svo ad skoda stjornunar, chinese theatre og hollywood merkid og komumst af thvi ad mar var nokkud fljotur ad squera thvi af thannig vid skelltum okkur i budir...vid nattlega urdum ad fara i saphora og thar kynntumst vid tja mjog ahugaverdum meik up gaeja sem sagdi ad vid sigrun vaerum med svo goda hud ad thad vaeri eins og vid vaerum nykomnar ur botoxi....ja eg veit ekki med thad en okkur fannst hann fyndinn...vid endudum a thvi ad koma med fullar poka thadan ut af meik-upi plus hann sagdi okkur ad vid yrdum ad fara a nyja IT stadinn i hollywood sem het TIGER og hann vaeri svo heitur ad hann vaeri bi stadur og vaeri eins og studio 54(thad hefdi kannski att ad segja okkur eitthvad)...vid nattlega bara YESSSSSS.......um kvoldid var svo skellt i sig nokkrum glosum og farid a klubbinn...thad byrjadi ekki vel vid vorum sendar i vopnaleit og thad fyrsta sem blasti vid okkur voru menn ad kyssat (thad hefdi att ad segja okkur eitthvad en NEI) sidan thegar inn var komid var thetta bara mesti gay stadur sem eg hef farid a...GOGO strakar ad dansa berir ad ofan, allir strakarnir on i ollum vid vorum bara allt i lagi (vorum kannski ad vonast eftir meira actioni fyrir okkur en..) og donsudum bara fra okkur allt vit thannig thetta endadi vel...eftir thetta forum vid sidan ad fa okkur ad borda og thar for sigrun a kostum og var mjog settleg m.v. 25 ara aldurinn.....ekki ord um thad meira.....
Daginn eftir var svo thynnka daudans en vid letum thad ekki stoppa okkur og forum ad crusa um venice beach og malibu...
Eg verd ad segja ad eg var mjog dissapointed med ad sja enga fraega stjornu i LA en svona er tehtta.....
Og svo nuna erum vid komnar til HAWAII....rettara sagt waikikki beach og er thad buid ad vera aedislegt...eg var vongod um ad sja einhvern ur LOST her thar sem thaettirnir eru teknir upp her en thad hefur ekki reynst successfull....DEMIT......og nuna erum vid ad fara a annan hluta af eyjunni thar sem allir sorfararnir eru....rarr.....
en jaeja rutan er vist komin..chao...
Viktoría posted at 1:08 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005