padda, pervert, prettir og paradis
Jamm nuna erum vid stollur komnar til nicaragua og hefur ymislegt a daga okkur drifid sidan i seinustu faerslu....
Eg vil byrja a thvi ad minnast a mjog skemmtilegt atvik sem gerdist i Boca og eg gleymdi ad tala um i seinustu faerlu - sennilega vegna thess ad heilinn var half brenndur...allaveganna.....their sem hafa gist/deilt rumi med Sigrunu vita ad hun getur oft verid mjog hress a naeturnar thegar hun er sofandi....thetta var eitt af theim kvoldum ... heheheheh
Thetta byrjadi mjog saklaust, vid vorum ad pakka i toskurnar okkar og gera okkur tilbunar til ad fara ad sofa thegar sigrun ser thessa HUMANGUS poddu (sko eg er ad tala ad paddan var med skel utan a ser og allt eins og litill krabbi)....sigrun vildi ekki drepa hana (thordi ekki:)) en thegar vid saum ad hun gat skridid upp veggi akvad eg ad drepa hana (eg er soddan hetja) og vid sigrun forum rolegar ad sofa, vitandi af thvi ad risapaddan var daud....Sigrun tok ad ser ad vera i efri koju i thetta skipti....Jaeja svo thegar eg var alveg ad sofna heyri eg...."thad eru poddur i ruminu thad eru poddur i ruminu minu"...mjog hatt og sidan bara slengir hun ser nidur af efri kojunni eins og ekkert var....eg for nattlega i lost og stokk upp ur minu rumi og leitadi ad poddum en engar voru thaer...sigrun skadadist ekki en okkur fannst thetta mjog fyndid...nuna er eg farin ad taka thvi med varud sem sigrun segir a naeturnar (enda er hun oft ad reyna ad fa mig til ad trua furudulegustu hlutum thegar hun er sofandi) og i rettu samhengi kemur naesta saga ....
Sidustu daga erum vid bunar ad vera i Tamarindo sem er saetur strandarbaer, vid vorum a mjog finu hosteli fyrir utan thad ad thad var einn pervert thar, svona midaldra local gaei sem stundadi thad ad glapa a okkur og segja okkur ad hann vaeri ad leita ser ad konuefni....Jaeja i gaernott forum vid ad sofa, ohraeddar vid allt og ekki med hurdina laesta thvi ein onnur atti eftir ad koma a dormid okkar(ps. thad voru engnir gluggar a herberginu okkar thannig thegar thad var lokad, sast ekki neitt og eg og sigrun vorum badar i efri koju og gatum ekki kveikt ljosid nema fara ur kojunni...)Jaeja kl. 3:30 heyri eg sigrunu segja "there is a man in the room", "wtf what are you doing here, go away"...eg hlo og sagdi vid sigrunu ad fara aftur ad sofa tha segir hun "viktoria eg er EKKI sofandi thad er madur i herberginu" eg bara ja ja (thvi vanalega reynir hun alltaf ad sannfaera mig ad hun se ekki sofandi...en svo lit eg vid rumid mitt og se svona svartan skugga og eg bara er einhver tharna...nei nei tha fer vinurinn bara ad thukla a mer (sem betur fer bara faeturnir) og eg nattlega sagdi honum ad fara ut, en samt ekkert mjog hatt thvi mar trudi varla ad gaurinn vaeri i herberginu okkar....jaeja eftir sma tref fer hann ut og tha var hann lika buinn ad reyna ad thukla a sigrunu OG reyna ad fara upp i rum hja stelpuninni i kojunni fyrir neda sigrunu.....VIBBI...vid letum husvordinn vita til thess ad lata leita af honum thvi hann hefdi getad farid inn hja einhverjum odrum, sem hann og gerdi...krassadi i einhverju rumi sem var oumbuid i odru herbergi en sinu.....Jaeja allaveganna madurinn var rekinn burt og for hann strax um morguninn.
En svo vildi til ad vid sigrun vorum lika ad fara snemma um morguninn thannig vid maettum honum, hann gaf okkur bara eitthvad vibba glott og for ut EN sidan thegar vid sigrun heldum ad okkur vaeri ohaett, nysestar i rutuna a leid til liberia, hver haldidi ad labbi inn i rutuna....Ja enginn annar en perrinn...rutan var tom og haldidi ekki ad vinurinn hafi sest vid hlidina a mer og sigrunu - vid vorum nu fljotar ad faera okkur!!!!!!
Jaeja nuna kem eg adeins ad ferdalaginu okkar, vid sigrun akvadum ad taka okkur fri fra solinni og skreppa til Fortuna ad skoda virkt eldfjall, manni var thvilikt lofad ad mar myndi sja hraunid vera ad spjuast ut ur thvi en vid saum sko ekkert hraun heldur bara eitthvad fjall i thoku....thad var mjog dissapointing og serstaklega thar sem ekki hafdid sest i fljotandi hraun heillengi...thannig mar var platadur i einhverja glatada ferd i labb um "regnskoginn" thar sem vid attum ad skoda "oll" dyrin...vid saum 1 apa, 2 fugla og 1 letidyr....og folkid med okkur i turnum var allan timan "ohhh eg vona ad eg sjai svona oskurapa..." og sidan thegar thad sa thennan eina apa voru thau alveg "OMG look at the monkey"...eg og sigrun vorum alveg ad gefast upp tha og lobbudum a undan..hrikalega osocial:) enda sed helling af opum um aevina...Eftir allt thetta labb var farid i hot spring laugar tharna, vid sigrun heldum ad thetta yrdi svona svipad eins og blaa lonid...en komumst af thvi ad thetta var bara eins og sundlaug....og thad var pakkad af amerikonum i spring break....thannig vid vorum ekki alveg ad fila okkur tharna...
Daginn eftir akvadum vid ad fara i canopeying en tha vorum vid basicly ad svifa a linum a milli 15 palla i skoginum...Thad var geggjad gaman og for eg a hvolfi og i butterfly og alles...sigrun greydid var eins og ormur a ongli thegar hun reyndi superman en haetti vid:) thetta var sem se hapunktur la fortuna....
Eftir thetta akvadum vid ad fara a strond, fyrir valinu var Tamarindo eda Tamagringo eins og sumir kalla hana thvi tharna er allt trodid af turistum EN.....OMG thvilikt magn af fallegum karlmonnum hofum vid sigrun sjaldan sed...okkur leid eins og vid vaerum i raunveruleikathaettinum "the world next top male surfer model" a hostelinu okkar thvi 90% af strakunum voru 90% af timanum thar berir ad ofan, med buxurnar faranlega nedarlega og avalt mjog flexadir...okkur sigrunu var sko alveg sama...hehehhehehe (hapunkturinn var samt Maurice, italskur foli med dredda og kropp daudans og vann hann keppnina baedi fyrir sjarma og body) A thessu hosteli kynntumst vid einnig henni Ninu, finnskri gellu sem vid holdum ad hafi fengid nervous breakdown og var buin ad vera tharna i manud ad recoopereita...hun stundadi yoga, spurdi reglulega: "Hows your energy today", kveikti a reykelsi i gluggalausa herberginu okkar og svona (hun var lika su sem sagdi "you know I have been here for 1 month and its really SAFE, really SAFE, I mean I feel really Safe" og ja 2 dogum seinna kom karlinn inn til okkar:) hun var one of the kind...gat ekki steikt hvitlauk med olifuoliu...eitthvad slaemt fyrir reikid eda orkuna...Annars attum vid goda daga i Tamarindo...vorum a strondinni ad na taninu og glapa a brimbrettakappa - purely til thess ad laera hvernig a ad sorfa:) svo vid getum leigt okkur bretti i hawaii....
Og nuna erum vid loksins komnar til nicaragua, Granada rettara sagt eftir rutuferdir daudans....vid latum heyra i okkur seinna en planid er ad vera i granada i 2 daga og sidan aetlum vid ad reyna ad komast til beliz eins fljott og vid getum...sidan erum vid i massaveseni thvi vid hofum ekki enn getad keypt mida til kubu..en thad hlytur ad reddast:)....
Jaeja eg laet thetta ekki verda meira i bili...
kv.
Viktoria
Viktoría posted at 6:09 e.h.
|
Adrir Ferdalangar Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki Dagbjort Karen og Katrín Vinir og vandamenn Hrafnhildur fraenka Sigga Run fraenka Asta Andresar Viktoria Verzlo gellur Saumavelin Gudny Mega Babe Annad Myndir Gestabok Lonelyplanet E-meil Viktoria E-meil Sigrun 20.feb - peru 27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba 1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii 16.april - Fidji 18.april - Nyja Sjaland 29.april - astralia 11.mai - vietnam, kambodia 31.mai - thyskaland |
|