föstudagur, febrúar 18, 2005

Jaeja Santiago - Aftur
Jaeja tha erum vid komnar aftur til Santiago. Eftir Vina del mar akvadum vid ad skella okkur til La Serena, strandbaejar i nordur chile. Vid forum thangad og var thad aedislegur baer. Vid tokum naeturrutu og komum thvi mjog snemma a stadinn....vid skelltum okkur a hostelid um 7, thad heitir marias casa og eina kortid sem vid hofdum var lonelyplanet...vid forum thangad og saum engar merkingar...vid spekulerudum mikid hvort vid aettum ad dingla eda fara aftur a rutustodina enda var thetta bara eins og venjulegt hus....jaeja vid dingludum og ut kemur Andreas a handklaedinu....
Vid: hostel?
Andreas: hmmmm
Vid: Marias casa?
Andreas: Si
Vid: Englesa
Andreas: YES
......thau attu gistingu en tho ekki fyrr en um kvoldid thannig vid fengum ad gista a sofanum hja theim...thetta er nefnilega bara heima hja henni mariu....en thad var mjog kosy enda vorum vid mjog threyttar.....eftir ad hafa sofid i nokkra tima forum vid sidan ad labba um baeinn...thetta er virkilega saetur baer. Algjor strandarbaer, ekki sky a himni og allt mjog hreinlegt og fint. Vid vorum nattlega mega threyttar en skelltum okkur tho a strondina og var hun geggjad fin...thivlik stor og mjog fair a henni...en folk for ad flykkjast a hana um sex thegar vid vorum ad fara...nattlega allir ad fara eftir vinnu. Jaeja daginn eftir forum vid sidan i skodunarferd um Elqui valley...thad var mjog gaman, skodudum papaya tre, bordudum papaya avexti, skodud hvernig pisco er buid til (i fafraedi minni helt eg ad thetta vaeri eitthvad til ad borda en komst af thvi ad thetta er mjog sterkt afengi), forum um dalinn og skodum husnaedi nobelshafa chile, skaldins hennar Gabriel mistad. Eftir thvilikt langan dag var thad sidan sweet ad fara heim til marias casa og slappa af, sidan reid eg af vadid og vard veik, en sem betur fer er eg i lagi nuna:), bara solahringspest en vegna thess akvadum vid ad fara aftur til santiago....
Vid aetludum til San Pedro a sandboarding en hofdum thvi midur ekki tima en a morgun forum vid paragliding yfir santiago og svo til peru a sunnudaginn thannig thetta verdur stemming....jaeja eg er farin og Ja thad eru komnar nyjar myndir a netid.....
kv. viktoria
ps. vid sigrun erum haettar ad vera jafn heppnar med straedoa eins og vanalega, a leid okkar til vina del mar, tha forum vid i 2 tima straedoferd um baeinn og ANNAN thvi vid misstum af stoppinu okkar og vid heldum alltaf ad hann faeri ad fara ad snua vid ... til ad fara hringinn... en hann gerdi thad bara ekki heldur helt bara endalaust afram eftir 11/2 tima tha var okkur haett ad standa a sama en tha stoppadi hann einhvers stadar i middle of no where og sagdist ekki fara lengra...vid bara allt i lagi...en hann benti okkur a hvar var haegt ad taka straedo til baka og hlo mikid thegar vid sogdumst hafa aetlad til vina del mar....
...og ja adeins meira um marias casa...thetta er SVO saett hostel alveg fra henni mariu sjalfri sem vildi varla leyfa manni ad vaska upp yfir i andreas son hennar sem var tilbuin til ad redda ollu fyrir "his friends", og saeti hundurinn hun vanessa og skoarinn sem vid heldum ad vaeri marias mysteri lover o.s.frv. vid svafum i svona litlum kofa og hofdum svona paddio hja okkur...alveg massift flott....maeli allaveganna med thessu ef einhver a leid sina til La Serena!
Viktoría posted at 2:05 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005