þriðjudagur, janúar 18, 2005

Jæja þá fer nú aldeilis að styttast í brottför - aðeins rúmir 3 tímar þangað til við förum til London og spenningurinn farinn að gera vart við sig -
Þar sem ég er nú vön að draga allt á síðustu stundu þá gat ég ekki breytt hegðun minni núna....og ákvað ég kl. 21 í gær að ég þyrfti klippingu...mín hringdi í gerðu frænku og bað ég hana um að klippa mig stutt - var það auðsótt og er ég núna komin með axlasítt hár....shitturinn að sjá allt hárið falla niður......en núna tekur mig 1 mínútu að gera mig klára í og eftir sturtu - ég meikaði ekki að fara með allt þetta hár í 5 mánaða ferð um heiminn.....Já og síðan var maður að plokka sig, lita, vaxa, sturta og pakka til fjögur í nótt...síðan vaknaði ég fersk kl. 5...össs ég á amk eftir að sofa vel í fluginu.....já og síðan held ég að ég sé með allt of mikið af drasli:/ mar skilur þá bara eitthvað eftir!
Jæja næst þegar við látum heyra frá okkur verðum við sennilega í argentínu;)
pís át
Viktoría
Viktoría posted at 10:18 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005