sunnudagur, janúar 16, 2005

jæja það er búið að vera smá panic í gangi, farseðlarnir ekki komnir og við komumst af því að það var búið að cancella einni bókun hjá okkur...þetta endaði nú samt vel - ég hringdi í vicky og sagði hún að ekkert mál væri að búa til nýja miða sem myndu svo bíða okkar í london - einnig sagði hún okkur að við hefðum cancellast úr þessu flugi því það passaði ekki við annað tengiflug þannig í stað þess að fljúga í gegnum Dallas þá fljúgum við í gegnum Miami þegar við förum til Las Vegas....hjúkket....
Síðan er mar bara búinn að vera að ákveða hvað á að taka með sér og svols....næst á dagskrá er að klára öll bankamál, stilla bakpokann og pakka:)
Viktoría posted at 11:33 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005