föstudagur, janúar 21, 2005

Jaeja tha er dagur nr 2 kominn i argentinu og er bara allt i brjuledri hamingju. Vid vorum nokkud threyttar eftir mikid labb um San Temlo i gaer og aetludum thar af leidandi ad vera rolegar um kvoldid....sidan kynntumst vid 3 odrum, mariann og john fra noregi og xxxx frá wales...vid vorum ad kjafta vid thau heillengi um allt og alla og adeins var bragdad a argentinsku raudvini = hef tho aldrei verid fan af raudvini en mar vard nu ad smakka.....jaeja mariann var nu alveg akvedin ad draga okkur a djammid en vid heldum okkur heima enda daudreyttar eftir allt....
jaeja i dag byrjudum vid a thvi ad borda godan morgunmat a saeta hostelinu okkar og fengum fyrirlestur um buenos aires fra theim sem eiga hostelid...eftir thad forum vid i gongu daudans vid skodudum city centerid i buenos, recoletta og leidi Evitu Peron...thad var nu rosalega skritid ad sja thad thvi thetta voru engnir sma grafreitir \ their voru thad flottir ad mar hefdi vel geta buid thar...ef mar fílar svoleidis hluti....
jaeja thannig vid erum gjorsamlega bunar a thvi enda bunar ad labba fra 11 til 17:30 en i kvold aetlum vid ad reyna ad sja tango show og borda steik....a morgun aetlum vid sidan ad reyna ad fara i hjólatur og skoda la bocota - eitthvad svols.....og sidan hofum vid breytt plonunum og aetlum ad skreppa til uruguay og vera thar i nokkra daga - en Marianne sagdi ad vid maettum ekki missa af thvi ....yesness eini hofudverkurinn nuna er ad timinn lidur of hratt!!!!!!
Ja og annad her er buin ad vera blussandi sol og er mar adeins farin ad taka lit og hver annar en ég brenn á oxlunum med 30 i vorn???? yess I know.....
Ja sma um hosetlid okkar - vid sigrun gistum a dormi med 4 odrum...thar sem vid komum frekar seint tha fengum vid seinustu rumin sem eru einmitt 2 efri kojur....med ENGUM stigum thannig mar tharf bara ad vippa ser i thaer...thetta eru heldur ekki traustustu kojur i heimi og i hvert skipti sem ég hreyfdi mig tha hristist lika nidri...og their sem vita hvernig ég sef vorkenna manneskjunni sem sefur undir mér - thvi faeturnir a mer eru stanslaust a hreyfingu - ég svaf samt eins og steinn....en allt herna er mjog hreinlegt og gott og their sem eiga hostelid eru allir af vilja gerdir til ad adstoda mann med allt thannig thad er alveg frabeart....
Ja hurdu og hverjar eru likurnar thegar eg og sigrunum vorum ad leita af grof evitu (thurftum ad spurja 3 til vega) tha hittum vid islenskt par....thetta er i raun alveg faranlega litill heimur....
Viktoría posted at 1:50 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005