fimmtudagur, janúar 20, 2005

Jaeja Jaeja tha erum vid komnar til Argentinu, réttara sagt Buenos Aires og gistum vid á litlu saetu hosetli í san telmo sem er í mekka tangóar og forngripa. En ad ferdalaginu, thad byrjadi vel vid forum med icelandair til heathrow og bidum thar a cafe necro í ískulda spilandi asna,rommý og yatsí í rúma 6 tíma eftir thad hofst rum 2 tima bid i rod eftir ad tekka sig inn i flugid til argentinu...Eftir thad hofst fyrsta seinkun en thad brotnadi vist gluggi i fluginu sem thurfti ad gera vid...jaeja seinkun um ruma 2 tima...sidan holdum vid til sao paulo (vid millilentum thar) og thar hófst seinkun nr 2 thar sem velin biladi og bidum vid i velinni i um 2 tima...mjog skemmtilegt og mjog traustvekjandi en loksins komumst vid til argentinu....hitinn er geggjadur rum 32 stig og rett naegilega mikil gola til ad kaela mann nidur en tho ekki um og of. Okkar fyrsta verk her var ad sjalfsogdu ad fara ut ad labba og lobbudum vid um san temlo og forum a svona ykt saett torg thar sem spilud var tango tonlist og fengum okkur ad borda = thad kostar ekkert ad lifa her n.b.!!!!! Sem se allt er i godu standi og allt gekk vel....EN jaeja eg og sigrum aeltlum ad fara ad skipuleggja naestu daga....
Skrifa seinna....
kv.
Viktoría
Viktoría posted at 1:50 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005