Jaeja Jaeja nuna er nu aldeilis meira buid ad gerast heldur en fra seinustu skrifum. Eftir ad hafa skodad montevideo hatt og lagt, farid a hargreidslustofu og litad a mer harid, akvadum vid ad vid yrdum ad halda afram. Vid tokum rutuna til Valiza fra montevideo...vid bjuggumst vid litlu saetu thorpi en omg gatum ekki imyndad okkur hvad thad var litid.....(samt viltumst vid einu sinni..hheheheheh) thegar rutan stoppadi a thessu pleici vorum vid alveg....er thetta thad, nei thad getur ekki verid thangad til einhver sagdi vid okkur ju thetta er valizas....vid forum ut og enginn talar ensku...vid bara hostel og yptum oxlum...ju vid fundum hostelid...eina hostelid i baenum og ekki thad thrifalegasta, vid fengum tho sem betur fer rumplass enda ekki bunar ad panta...en omg vid vorum sex i svipudu stori herbergi og minu!!!! ja thad var ekki mjog mikid plass.....En thar hittum vid aftur dagbjortu sem hafdi komid tharna ein i ljosaskiptunum...fallega.....jaeja dagurinn leid, vid skodudum thorpid...hittum argentinskuvinkonur okkar connie og lucindu.....thad var ekkert sma gaman ad vera med theim...vid forum a saetasta og minnsta resturant i heimi...hann var fullkominn...var vid hlidina a strondinn og vid saum tunglid koma upp (thad er faranlegt en her virdast stjornurnar vera svo hrikalega nalaegt....og svo fer tunglid svo hratt upp...alveg otrulega falleg og eiginlega olysanleg...) og vid kjoftum fram a rauda nott og thad var svo aedislegt ad labba strondina og i hostelid i tungsljosinu.....jaeja daginn eftir var lunchari med stelpunum - thaer voru svo olysanlega nice vid okkur,eldudu fyrir okkur og sogdu okkur allt sem vid vildum vita um argentinubua.....eftir thad var farid a strondina ad reyna ad worka sma tan..vid lagum a thessari fullkomnu hvitu eydimerkurstrond, supandi a mate (te argentinu og uruguay bua...sko thad er sér bolli og sér ror...thad eru sett mate lauf i bollann og sidan eru thaer med hitabruas med heitu vatni i. Sidan er sett heitt vatn ut i bollan og einn sýpur úr bollanum, sidan er sett meira vatn i og naesti sýpur úr bollanum...thetta er svipad eins og te en meira sociable....jaeja eftir thetta akvadum vid ad vid gaetum ekki gist lengur a thessu hosteli og akvadum med trega ad kvedja argentiskustelpurnar og halda til torres i brasiliu (vid aetludum fyrst til Punta del Diablo en vegna skogarelda var thad ekki haegt thannig vid akvadum ad fara til brasiliu).....Vid komumst af thvi ad vid yrdum ad fara til landamaera baejarins chuy fyrst.....Vid tokum rutu thangad og tokum AMAZING RACE moment a thetta (reyndra nokkur ljosku moment lika en gott ad taka thau i thessum londum)...hlupum a eftir rutu en komumst sidan af thvi ad their toku ekki uruguayska peninga thannig vid urdum ad gista thar...en thad var fint eg hef aldrei fengid jafn goda sturtu og thar og okkur leid eins og drottningum a 5 stjornu hoteli eftir hostelid i Valizas.....hehhehehehhe daginn eftir thegar sjarminn var farinn af hotelinu saum vid nu ad thetta var svona eins og motel i bandariskum biomyndum....
Jaeja eftir thetta hofst 7 tima rutuferd til Puerto Alegre i Brasiliu thar sem vid hordum a talsetta myndir, lasum og svafum...ruturnar eru EKKERT sma comfy.....
EFtir thad akvadum vid ad halda otraudar afram til strandarbajarins Torres....og erum vid thar nuna...thetta er ykt saetur baer med geggjudum strondum...vid forum adeins a strondina i dag en eitthvad var solin feimin vid okkur og kom litid fram en hitastigid og golan er fullkomid...thad er adeins heitara her en i uruguay....
Fyndnasta sagan er tho eftir....vid sigrun komum a hotelid i Torres i gaerkvoldi
.....
vid settum toskurnar okkar nidur, tannburustum okkur og gerdum allt klart til ad fara ad sofa...akvadum samt ad lesa adeins adur en vid faerum ad sofa...sidan forum vid ad heyra hin undarlegustu magahljod...og eg helt ad thetta vaeri sigrun og sigrun helt ad thetta vaeri eg EN svo var ekki....sidan vorum vid bara NEI thad er ekkert i herberginu med okkur...vid skulum teka ef thad kemur aftur hljod...og thad kom magahljod og sidan eins og eitthvad vaeri ad sleikja sig UNDIR RUMINU MINU....i panikki hljop sigrun ut til ad na i afgreidslumannin medan eg stod upp a rumi, reynandi ad na i buxur til ad geta farid fram......sidan kemur afgreidslumadurinn og vid bara there is an animal in our room...hann fer inn .... 10 sek seinna kemur hundur hlaupandi fram a milljon ykt hraeddur ... ja tha hafdi hann komist inn i herbergi til okkar og sennilega verid of hraeddur til thess ad faera sig.....vid erum sko a svona family run hoteli og var thetta hundur hotelsins....HAHAHAHAHAH panikid hja mer og sigrunu thegar vid fottum ad thessi hljod voru EKKI ad koma fra okkur...thetta var oborganlegt......
Nuna er naest a dagskra hja okkur ad fara til Florinapolis og thadan til Igazu falls og thadan til Rio de Janeiro a kjotkvedjuhatina....
Ja og annad....eg er svo gjorsamlega i felulitunum a thessum strondum thvi eg er svo hvit...thad er hillarious....eg og sigrun reyndum i dag ad reyna ad finna folk sem vaeri sambaerilegt og eg og eg komst ad thvi ad eg hafdi adrar hugmyndir um hversu hvit eg vaeri (frankly tha helt eg ad eg vaeri brunni).......
Jaeja eg er farin, vid erum ad fara ad fa okkur ad borda pis at...
Ja og fyrir sigga, danna og stebba ef their lesa thetta...passid ykkur a hladbordunum uti..thau eru meira fancy en i thailandi og kosta MINNA....eg og sigrun viltumst inn a eitt hladbordi chuy og borgudum 400 kr med gosi fyrir flottasta fermingarhladbord sem eg hef sed...eg helt their myndu aldrei haetta ad koma med kjot a bordid fyrir okkur til thess ad skera...(yess their komum med heilu kjotstykkin a bordin til okkar til ad skera af)...eg neydist vist til ad taka til baka thau ord um ad eg aetli ALDREI aftur ad fara a hladbord...en ... jaeja....bleble
Viktoría posted at 1:29 e.h.
|
Adrir Ferdalangar Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki Dagbjort Karen og Katrín Vinir og vandamenn Hrafnhildur fraenka Sigga Run fraenka Asta Andresar Viktoria Verzlo gellur Saumavelin Gudny Mega Babe Annad Myndir Gestabok Lonelyplanet E-meil Viktoria E-meil Sigrun 20.feb - peru 27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba 1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii 16.april - Fidji 18.april - Nyja Sjaland 29.april - astralia 11.mai - vietnam, kambodia 31.mai - thyskaland |
|