laugardagur, janúar 29, 2005

Jaeja Jaeja nuna er nu aldeilis meira buid ad gerast heldur en fra seinustu skrifum. Eftir ad hafa skodad montevideo hatt og lagt, farid a hargreidslustofu og litad a mer harid, akvadum vid ad vid yrdum ad halda afram. Vid tokum rutuna til Valiza fra montevideo...vid bjuggumst vid litlu saetu thorpi en omg gatum ekki imyndad okkur hvad thad var litid.....(samt viltumst vid einu sinni..hheheheheh) thegar rutan stoppadi a thessu pleici vorum vid alveg....er thetta thad, nei thad getur ekki verid thangad til einhver sagdi vid okkur ju thetta er valizas....vid forum ut og enginn talar ensku...vid bara hostel og yptum oxlum...ju vid fundum hostelid...eina hostelid i baenum og ekki thad thrifalegasta, vid fengum tho sem betur fer rumplass enda ekki bunar ad panta...en omg vid vorum sex i svipudu stori herbergi og minu!!!! ja thad var ekki mjog mikid plass.....En thar hittum vid aftur dagbjortu sem hafdi komid tharna ein i ljosaskiptunum...fallega.....jaeja dagurinn leid, vid skodudum thorpid...hittum argentinskuvinkonur okkar connie og lucindu.....thad var ekkert sma gaman ad vera med theim...vid forum a saetasta og minnsta resturant i heimi...hann var fullkominn...var vid hlidina a strondinn og vid saum tunglid koma upp (thad er faranlegt en her virdast stjornurnar vera svo hrikalega nalaegt....og svo fer tunglid svo hratt upp...alveg otrulega falleg og eiginlega olysanleg...) og vid kjoftum fram a rauda nott og thad var svo aedislegt ad labba strondina og i hostelid i tungsljosinu.....jaeja daginn eftir var lunchari med stelpunum - thaer voru svo olysanlega nice vid okkur,eldudu fyrir okkur og sogdu okkur allt sem vid vildum vita um argentinubua.....eftir thad var farid a strondina ad reyna ad worka sma tan..vid lagum a thessari fullkomnu hvitu eydimerkurstrond, supandi a mate (te argentinu og uruguay bua...sko thad er sér bolli og sér ror...thad eru sett mate lauf i bollann og sidan eru thaer med hitabruas med heitu vatni i. Sidan er sett heitt vatn ut i bollan og einn sýpur úr bollanum, sidan er sett meira vatn i og naesti sýpur úr bollanum...thetta er svipad eins og te en meira sociable....jaeja eftir thetta akvadum vid ad vid gaetum ekki gist lengur a thessu hosteli og akvadum med trega ad kvedja argentiskustelpurnar og halda til torres i brasiliu (vid aetludum fyrst til Punta del Diablo en vegna skogarelda var thad ekki haegt thannig vid akvadum ad fara til brasiliu).....Vid komumst af thvi ad vid yrdum ad fara til landamaera baejarins chuy fyrst.....Vid tokum rutu thangad og tokum AMAZING RACE moment a thetta (reyndra nokkur ljosku moment lika en gott ad taka thau i thessum londum)...hlupum a eftir rutu en komumst sidan af thvi ad their toku ekki uruguayska peninga thannig vid urdum ad gista thar...en thad var fint eg hef aldrei fengid jafn goda sturtu og thar og okkur leid eins og drottningum a 5 stjornu hoteli eftir hostelid i Valizas.....hehhehehehhe daginn eftir thegar sjarminn var farinn af hotelinu saum vid nu ad thetta var svona eins og motel i bandariskum biomyndum....
Jaeja eftir thetta hofst 7 tima rutuferd til Puerto Alegre i Brasiliu thar sem vid hordum a talsetta myndir, lasum og svafum...ruturnar eru EKKERT sma comfy.....
EFtir thad akvadum vid ad halda otraudar afram til strandarbajarins Torres....og erum vid thar nuna...thetta er ykt saetur baer med geggjudum strondum...vid forum adeins a strondina i dag en eitthvad var solin feimin vid okkur og kom litid fram en hitastigid og golan er fullkomid...thad er adeins heitara her en i uruguay....
Fyndnasta sagan er tho eftir....vid sigrun komum a hotelid i Torres i gaerkvoldi
.....
vid settum toskurnar okkar nidur, tannburustum okkur og gerdum allt klart til ad fara ad sofa...akvadum samt ad lesa adeins adur en vid faerum ad sofa...sidan forum vid ad heyra hin undarlegustu magahljod...og eg helt ad thetta vaeri sigrun og sigrun helt ad thetta vaeri eg EN svo var ekki....sidan vorum vid bara NEI thad er ekkert i herberginu med okkur...vid skulum teka ef thad kemur aftur hljod...og thad kom magahljod og sidan eins og eitthvad vaeri ad sleikja sig UNDIR RUMINU MINU....i panikki hljop sigrun ut til ad na i afgreidslumannin medan eg stod upp a rumi, reynandi ad na i buxur til ad geta farid fram......sidan kemur afgreidslumadurinn og vid bara there is an animal in our room...hann fer inn .... 10 sek seinna kemur hundur hlaupandi fram a milljon ykt hraeddur ... ja tha hafdi hann komist inn i herbergi til okkar og sennilega verid of hraeddur til thess ad faera sig.....vid erum sko a svona family run hoteli og var thetta hundur hotelsins....HAHAHAHAHAH panikid hja mer og sigrunu thegar vid fottum ad thessi hljod voru EKKI ad koma fra okkur...thetta var oborganlegt......
Nuna er naest a dagskra hja okkur ad fara til Florinapolis og thadan til Igazu falls og thadan til Rio de Janeiro a kjotkvedjuhatina....
Ja og annad....eg er svo gjorsamlega i felulitunum a thessum strondum thvi eg er svo hvit...thad er hillarious....eg og sigrun reyndum i dag ad reyna ad finna folk sem vaeri sambaerilegt og eg og eg komst ad thvi ad eg hafdi adrar hugmyndir um hversu hvit eg vaeri (frankly tha helt eg ad eg vaeri brunni).......
Jaeja eg er farin, vid erum ad fara ad fa okkur ad borda pis at...
Ja og fyrir sigga, danna og stebba ef their lesa thetta...passid ykkur a hladbordunum uti..thau eru meira fancy en i thailandi og kosta MINNA....eg og sigrun viltumst inn a eitt hladbordi chuy og borgudum 400 kr med gosi fyrir flottasta fermingarhladbord sem eg hef sed...eg helt their myndu aldrei haetta ad koma med kjot a bordid fyrir okkur til thess ad skera...(yess their komum med heilu kjotstykkin a bordin til okkar til ad skera af)...eg neydist vist til ad taka til baka thau ord um ad eg aetli ALDREI aftur ad fara a hladbord...en ... jaeja....bleble
Viktoría posted at 1:29 e.h.

.x.x.x.x.x.

föstudagur, janúar 21, 2005

Jaeja tha er dagur nr 2 kominn i argentinu og er bara allt i brjuledri hamingju. Vid vorum nokkud threyttar eftir mikid labb um San Temlo i gaer og aetludum thar af leidandi ad vera rolegar um kvoldid....sidan kynntumst vid 3 odrum, mariann og john fra noregi og xxxx frá wales...vid vorum ad kjafta vid thau heillengi um allt og alla og adeins var bragdad a argentinsku raudvini = hef tho aldrei verid fan af raudvini en mar vard nu ad smakka.....jaeja mariann var nu alveg akvedin ad draga okkur a djammid en vid heldum okkur heima enda daudreyttar eftir allt....
jaeja i dag byrjudum vid a thvi ad borda godan morgunmat a saeta hostelinu okkar og fengum fyrirlestur um buenos aires fra theim sem eiga hostelid...eftir thad forum vid i gongu daudans vid skodudum city centerid i buenos, recoletta og leidi Evitu Peron...thad var nu rosalega skritid ad sja thad thvi thetta voru engnir sma grafreitir \ their voru thad flottir ad mar hefdi vel geta buid thar...ef mar fílar svoleidis hluti....
jaeja thannig vid erum gjorsamlega bunar a thvi enda bunar ad labba fra 11 til 17:30 en i kvold aetlum vid ad reyna ad sja tango show og borda steik....a morgun aetlum vid sidan ad reyna ad fara i hjólatur og skoda la bocota - eitthvad svols.....og sidan hofum vid breytt plonunum og aetlum ad skreppa til uruguay og vera thar i nokkra daga - en Marianne sagdi ad vid maettum ekki missa af thvi ....yesness eini hofudverkurinn nuna er ad timinn lidur of hratt!!!!!!
Ja og annad her er buin ad vera blussandi sol og er mar adeins farin ad taka lit og hver annar en ég brenn á oxlunum med 30 i vorn???? yess I know.....
Ja sma um hosetlid okkar - vid sigrun gistum a dormi med 4 odrum...thar sem vid komum frekar seint tha fengum vid seinustu rumin sem eru einmitt 2 efri kojur....med ENGUM stigum thannig mar tharf bara ad vippa ser i thaer...thetta eru heldur ekki traustustu kojur i heimi og i hvert skipti sem ég hreyfdi mig tha hristist lika nidri...og their sem vita hvernig ég sef vorkenna manneskjunni sem sefur undir mér - thvi faeturnir a mer eru stanslaust a hreyfingu - ég svaf samt eins og steinn....en allt herna er mjog hreinlegt og gott og their sem eiga hostelid eru allir af vilja gerdir til ad adstoda mann med allt thannig thad er alveg frabeart....
Ja hurdu og hverjar eru likurnar thegar eg og sigrunum vorum ad leita af grof evitu (thurftum ad spurja 3 til vega) tha hittum vid islenskt par....thetta er i raun alveg faranlega litill heimur....
Viktoría posted at 1:50 e.h.

.x.x.x.x.x.

fimmtudagur, janúar 20, 2005

Jaeja Jaeja tha erum vid komnar til Argentinu, réttara sagt Buenos Aires og gistum vid á litlu saetu hosetli í san telmo sem er í mekka tangóar og forngripa. En ad ferdalaginu, thad byrjadi vel vid forum med icelandair til heathrow og bidum thar a cafe necro í ískulda spilandi asna,rommý og yatsí í rúma 6 tíma eftir thad hofst rum 2 tima bid i rod eftir ad tekka sig inn i flugid til argentinu...Eftir thad hofst fyrsta seinkun en thad brotnadi vist gluggi i fluginu sem thurfti ad gera vid...jaeja seinkun um ruma 2 tima...sidan holdum vid til sao paulo (vid millilentum thar) og thar hófst seinkun nr 2 thar sem velin biladi og bidum vid i velinni i um 2 tima...mjog skemmtilegt og mjog traustvekjandi en loksins komumst vid til argentinu....hitinn er geggjadur rum 32 stig og rett naegilega mikil gola til ad kaela mann nidur en tho ekki um og of. Okkar fyrsta verk her var ad sjalfsogdu ad fara ut ad labba og lobbudum vid um san temlo og forum a svona ykt saett torg thar sem spilud var tango tonlist og fengum okkur ad borda = thad kostar ekkert ad lifa her n.b.!!!!! Sem se allt er i godu standi og allt gekk vel....EN jaeja eg og sigrum aeltlum ad fara ad skipuleggja naestu daga....
Skrifa seinna....
kv.
Viktoría
Viktoría posted at 1:50 e.h.

.x.x.x.x.x.

þriðjudagur, janúar 18, 2005

já fyrir efasemdarmenn sem héldu að ég gæti ekki pakkað í svona pakpoka...
ég fyllti hann ekki - og hann er dadadda 12 kg og ég er með 1 bakpoka í handfarangri - hafiði það!!!!!!! plús það sem tekur mesta plássið í töskuninni minni eru lyf og ferðabækur!!!!!!Ótrúlegt en satt!!!!
Viktoría posted at 10:56 e.h.

.x.x.x.x.x.

Jæja þá fer nú aldeilis að styttast í brottför - aðeins rúmir 3 tímar þangað til við förum til London og spenningurinn farinn að gera vart við sig -
Þar sem ég er nú vön að draga allt á síðustu stundu þá gat ég ekki breytt hegðun minni núna....og ákvað ég kl. 21 í gær að ég þyrfti klippingu...mín hringdi í gerðu frænku og bað ég hana um að klippa mig stutt - var það auðsótt og er ég núna komin með axlasítt hár....shitturinn að sjá allt hárið falla niður......en núna tekur mig 1 mínútu að gera mig klára í og eftir sturtu - ég meikaði ekki að fara með allt þetta hár í 5 mánaða ferð um heiminn.....Já og síðan var maður að plokka sig, lita, vaxa, sturta og pakka til fjögur í nótt...síðan vaknaði ég fersk kl. 5...össs ég á amk eftir að sofa vel í fluginu.....já og síðan held ég að ég sé með allt of mikið af drasli:/ mar skilur þá bara eitthvað eftir!
Jæja næst þegar við látum heyra frá okkur verðum við sennilega í argentínu;)
pís át
Viktoría
Viktoría posted at 10:18 e.h.

.x.x.x.x.x.

sunnudagur, janúar 16, 2005

jæja það er búið að vera smá panic í gangi, farseðlarnir ekki komnir og við komumst af því að það var búið að cancella einni bókun hjá okkur...þetta endaði nú samt vel - ég hringdi í vicky og sagði hún að ekkert mál væri að búa til nýja miða sem myndu svo bíða okkar í london - einnig sagði hún okkur að við hefðum cancellast úr þessu flugi því það passaði ekki við annað tengiflug þannig í stað þess að fljúga í gegnum Dallas þá fljúgum við í gegnum Miami þegar við förum til Las Vegas....hjúkket....
Síðan er mar bara búinn að vera að ákveða hvað á að taka með sér og svols....næst á dagskrá er að klára öll bankamál, stilla bakpokann og pakka:)
Viktoría posted at 11:33 e.h.

.x.x.x.x.x.

þriðjudagur, janúar 11, 2005

Eitthvað virðist ætla að dragast að láta okkur fá miðana...við sigrún vorum orðnar svoldið worríd þannig ég hringdi upp í travelbag og tjáðu þeir okkur að miðarnir hefðu verið sendir með forgangspósti í DAG....og að ef þeir væru ekki komnir á morgun eða hinn ættum við að hringja...DJÍSUS mér finnst þetta nú svoldið nálægt...þeir áttu að koma fyrir löngu síðan - vonum bara að þetta verði í lagi:)....
annars er það helst að frétta að það eru actually 8 dagar þangað til við förum...ég trúi því varla....á föstudaginn erum við sigrún að fara að klára öll mál, kaupa vegabréfsáritun til Kúbu hjá Grétu í úrval útsýn, kaupa svona hitt og þetta sem er víst nauðsyn að hafa í bakpokanum (vasaljós, saumakit, lása o.s.frv)
Síðan er ég að fara að gerast saumadama er búin að hanna alveg genius poka sem ég ætla að sauma inn á buxurnar mínar þannig ég þarf ekki að hafa helvítis íslandsbanka beltið..ég ætla líka að sauma inn í bikiniin mín þannig ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af einhverju svols....ég veit að mamma fær hroll þegar ég vippa upp saumavélinni en það verður víst bara að hafa það...
Viktoría posted at 7:25 f.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005