mánudagur, september 13, 2004

jæja góðir hálsar þá er Vicky búin að svara og ætlar hún að fara að kokka upp plan fyrir okkur...það eru enn smá breytingar því við erum að pæla hvort við eigum að leggja á okkur að fara til San Fransisco...það tekur 10 tíma hvora leið og er það svoldil keyrsla á 2 dögum...við sjáum til:D við erum líka eiginlega búnar að ákveða að taka bara lest til rio frá bunos aires og einnig frá santiago til bunos...þannig nú er um að gera að reyna að finna leið til þess að fjárfesta í miða til rio...því það verður örugglega að panta með fyrirvara út af kjötkveðjuhátíðinni....já og sigrún er búin að panta hostæl fyrir okkur í Rio.....
well more l8ter
kv.
viks
Viktoría posted at 2:49 f.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005