laugardagur, september 18, 2004

Jæja þá er ég búin að skoða meira hvaða leiðir við þurfum að fara ef við ætlum að ferðast svona mikið með rútum og svona hljóðar þetta:
í chile lendum við í Santiago, þar þurfum við amk að skoða Valpareiso og Vina del Mar, síðan förum til til La Serena og þaðan til San Juan í Argentínu á leið okkar til Buenos aires getum við skoðað Cordoba, Santa Fe og Rosario, þegar við höldum svo frá Buenos aires til brasilíu ætlum við að skoða igazu falls, þaðan liggur leið okkar til Sao Paolo og þaðan til Rio De Janeiro í Brasilíu getum við svo skoðað ýmislegt...jæja þaðan fljúgum við til Lima og þaðan svo til Costa Rica, þegar þangað er komði hefst löng leið til Belize og síðar til Cancun Mexico: frá San José er sennileag best að fara til penas blancas og þaðan yfir til Gaussaule, El espino eða Las manos (sennilega best að fara þangað en best að athuga hvert er þægilegast að fara)....þaðan þurfum við síðan að koma okkur til Puerto Cortes þar sem við getum tekið bát til Belize city.....þaðan þurfum við síðan að koma bossunum okkar til Mexico....það vill svo heppilega til að það eru böss ferðir til mexico frá belize...þar munum við fara til Chetumal í Mexico....þá er ekki langt að fara til Cancun - þaðan ætlum við að fljúga til kúbu en koma aftur til mexico, eftir það liggur leiðin til La þar sem við ætlum að keyra til LV og þaðan förum við til Hawaii....next stop nýja sjáland og ástralía, sem liggja nokkuð beint við....eftir það kemur Víetnam og Kambódía og það er smá spurning hvernig sé best að raða þessu...ég var jafnvel að pæla hvort það sé ekki best að byrja í kambódíu í phnom phen fara síðan til Moc bai í víetnam, yfir til Ho chi min, fara síðan til Hanoi og þaðan til Hong Kong og fljúga síðan þaðan til Delhi.....eða fljúga frá hanoi....já þetta er spurning síðan er bara spurning hvaða tíma öll þessi ferðalög taka (örugglega endalausan tíma...well ) við þurfum bráðlega að taka ákvörðun um þetta því við erum að fara að kaupa farseðlana.....
Viktoría posted at 11:00 e.h.

.x.x.x.x.x.


Adrir Ferdalangar
Bleiki, Danni og Stebbi, á flakki
Dagbjort
Karen og Katrín
Vinir og vandamenn
Hrafnhildur fraenka
Sigga Run fraenka
Asta Andresar
Viktoria
Verzlo gellur
Saumavelin
Gudny Mega Babe

Annad
Myndir
Gestabok Lonelyplanet

E-meil Viktoria
E-meil Sigrun

Ferdin
20.feb - peru
27.feb - panama, costa rica, nicaragua, honduras, beliz, mexico, cuba
1.april - Las Vegas, Los Angeles, Hawaii
16.april - Fidji
18.april - Nyja Sjaland
29.april - astralia
11.mai - vietnam, kambodia
31.mai - thyskaland

  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005